Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

shine
shine Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
646 stig

ein en loka tilraun ? (17 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 10 mánuðum
heyrðu, einhverra hluta fékk ég þá hugdettu að vilja gera movie aftur, veit ekki hvort ástæðan sé að fólk segir einhvern annan betri en ég eða w/e .. en ég fékk alveg ótrúlega góða hugmynd nefnilega sem ég held að mundi hrífa íslenska spilara svo mikið, þeir nefnilega eru alveg ótrúlega einfaldir svo ég ætla að reyna að þóknast þeim… Ég ætla að gera sára einfalt fragmovie bara, nafnið mun verða “Pure” og það er það sem þetta mun verða, bara pure cs upplifun, frögg sem eru öll með tölu ljót,...

STEBBI SKÆRAHLAUPARI (8 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 10 mánuðum
SVIKINN! rws 8< stebbz <3 B á afmæli, krotið það á bolinn ykkar og labbið um svo sem flestir viti það ! gratZ STEfán frá shiNE og DRUSla takk fyrir okkur í suMAR mella ! ;

Leikir í þessu lanmóts qualif.. (28 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
hvaða lið eru núna eftir í þessu móti .. ? Veit að CLA sló cuc út ax vann Ultima eftir að hafa verið settir alltof hátt á top20 listan (LOL) en hvernig fór rest, ha$te var eitthvað í brasi með hKAi var e'ð og veit ekki hvaða hin lið voru eftir og svo eru dlic, gm, tin og nt í winners svo hvaða lið eru eftir ? dlic newtactics tiN gamersmind ax CLA ? ? ? endilega póstið úrslitum svo maður viti hvernig málin standa.. veit það að sigurvegarinn í dlic vs gM og nt vs tiN er kominn með öruggt spot...

LANmót Qualifier - Spáð í spilin (22 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hérna er almennilegur þráður fyrir ykkur pussurnar ! heimta að fólk spái í þetta og segji svona álit á leikjum ;D 16 liða úrslit WB | de_dust2 | ax vs defcon - n/a haste < dlic - held að dlic séu sterkari núna eftir brotthvarf aNdrz og svona, svo ef bobo er að spila er þá er voðin vís cuc > gM - cuc eru býsna sterkir þessa dagana með mjög flott starting 5 og taka nýtt lið gM cla < sharpW - sharpWires eru alveg ótrúlega sterkir þessa dagana og held að þeir gætu vel náð langt í komandi mótum...

ace og deeefuse (11 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
töff stöff ;D

Landslið í CS ? (80 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
Hvernig er það vilja menn ekkert fara að sjá landslið aftur í 1.6 bara svona for the fun of it… Ég svo sem get ekki dæmt um það en finnst að þessi stóru nöfn sem virðast vera að spila aftur ættu að taka sig til og finna einn captain sem velur þetta og hefur limit á hvað margir úr hverju liði osfrv og svona.. Ég veit svo sem ekkert hvort þetta er of mikið fyrir einhvern að gera í frítíma og svona en hefði gaman að sjá þetta og einnig að sjá hverja menn mundu vilja sjá sem starting 5 og 2...

Skjá vandamál :/ (5 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 1 mánuði
http://www.hugi.is/windows/threads.php?page=view&contentId=6182578 Veit einhver hvern fjévitan er að ?

Skjá vandamál :/ (3 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 1 mánuði
Lenti í svolitlu afar böggandi áðan.. Var í tölvunni minni og ekkert mál, skjárinn minn seme r 19" CRT skjár var eitthvað með leiðinlegan lit á einni hliðinni svo ég tók hann smá úr sambandi við tölvuna og ákvað líka að taka auka tengið á milli, veit ekki hvað það heitir en eþtta er svona lítill auka tengill til að tengja gamalt tengi í svona nýrri týpu sem er alltaf á skjákortum núna.. Þegar ég tek það úr sambandi heyrist svona eins og þegar þú aftengir usb tengi eða álíka í hátölurum, okay...

13k í TL á 12k (8 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er með gjafabréf í tölvulistanum fyrir 12.900 til sölu á 12k slétt - fínt ef menn vantar eitthvað tölvu dót BARA AKUREYRI

Icelandic Sensation 2 (9 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 5 mánuðum
www.hivenet.is/seven/shine/icelandic.sensation.2.rar www.hivenet.is/seven/shine/icelandic.sensation.2.rar www.hivenet.is/seven/shine/icelandic.sensation.2.rar Linkur á movie-ið fyrir þá sem sáu það ekki á laninu .. Outro er búið eftir að tónlistin er talin upp, vildi bara ekki cutta þetta lag þarna í endan.. Vonandi finnst ykkur þetta gott.. Bætt við 9. júní 2008 - 20:36 Villi dezeGno póstar svo links á eSports.is og snidugt eftir smá, hann uploadar þessu þangað

LOKA TILRAUN...! (6 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Okay er alveg að gefast upp á að eltast við þessa góðu spilara á landinu sem ég mundi helst vilja að sendi mér demos til að hafa í movie, en þetta er síðasta skiptið sem ég auglýsi eftir demos… Movie verður frumsýnt á laninu að öllum líkindum í spec room sem verður þar svo það er mjög skemmtilegt, Núna í augnablikinu er ég með 22 frög, 30 væri mjög góður fjöldi og restinn vill ég að sé helst frá topp spilurum á landinu.. Þó svo að frögginn sem eru kominn séu öll rosalega flott þá vill ég fá...

HANN ER MÆTTUR AFTUR! (41 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
(20:43:08) (axshine) Aldur og Fyrri clön og x-nicks ? (20:43:10) (( /whois start )) (20:43:10) —› xaNe_- is “sevenfan” (~Noob@dsl-149-114-178.hive.is) (20:43:10) —› xaNe_- opped in #FISH (20:43:10) —› xaNe_- reg in #pcw (20:43:10) —› xaNe_- using irc.simnet.is (Iceland Telecom (SIMNET)) (20:43:10) —› xaNe_- has been idle for 20secs (20:43:10) —› xaNe_- signed on 7hrs 8mins 33secs ago (20:43:10) (( /whois end )) (20:44:44) (xaNe_-) 15 spilatími 4 ár ,,, naM ,, GU ,, sith ,, ReactioN ,, MSI og...

Vantar eeeennþá demos... (13 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ætla að gera enn eina tilraun til að fá demos í movie mitt Icelandic Sensation 2.. Ef fólk er ekki búið að sjá fyrri movie þá er það hér http://www.hivenet.is/seven/shine/icelandic.sensation-by.shine-WIDESCREEN.wmv Og smá update á það sem komið er… Ég er kominn með upgrip af intro, það á eftir að fín pússa það en basic er komið… Ég er kominn með 15 frögg í movie-ið og ætla ekki að ljúga þau eru alveg rosaleg, það rosaleg að það er biðlisti með frögg sem mér finnst ekki alveg nógu töff ennþá,...

#ax (7 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
almost extreme byrjaðir aftur bara þetta gamla góða.. sjáum til hvort þetta endist.. væri samt gaman ef þið munduð idle-a #ax og svona, alltaf gaman hjá okkur roster er shine drusli vamp kruzider alexz biggi xantuz og svo geta bæst í þennan hóp magnum og cubid ef þeir eru ekki of uppteknir.. endilega idle n stay hver veit nema en eitt movie líti dagsins ljós

Movies by joig/shine (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vantar alveg nokkrar myndir í safnið mitt til að eiga allt sem ég hef gert.. Þetta er mest gamalt sem ég gerði fyrir alveg 2-3 árum en guð hvað það væri gott ef einhver ætti þetta.. Andri´´ the Movie Andri´´ REPLAY JoiG - Getting Personal Þessi 3 vantar mér og svo ef svo ólíklega vill til að einhver gamall Pantheon spilari eigi “Pantheon vs X17 dust2” eitthvað dót sem ég gerði væri það solid… Endilega ef einhver á þetta segja mér það hérna og redda ftp, langar rosalega að sjá mín fyrstu góðu verk

Icelandic Sensation 2 (5 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Heyrðu núna finnst að tölvan mín er kominn til landsins ætla ég að halda áfram að safna demos… Er kominn með 10 frögg og svo eru einhverjir sem voru alveg ready steady go þegar ég ræddi við þá, þannig bara endilega sendið demos og verið með í einni af heitustu ræmu þessa árs! getið bæði sent email á joi@eyri.is eða fundið mig á #shinemedia á irc ef ég man að connecta það

Fyrsti af sínu tagi þetta árið! (8 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 10 mánuðum
jáá ég er auðvitað að tala um Afmæliskork! Það er hann Guðmundur “Revolver” Gunnarsson sem er afmælisbarnið þessa stundina, frægastur fyrir að vera mikið milli tannana á fólki en er á endan fínn patti, spilaði mest fyrir demolition og ax. Endilega óskið manninum til hamingju með 19ára afmælið, ég hef allavegana gert það og geri það aftur Afmæliskveðjur frá fokkin Florida revo minn, hafðu það gott væntanlega sauðdrukkin í kvöld..!

Hvað gerðist ? (20 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er einhver sem getur sagt mér SANNLEIKAN hvað gerðist með Dr3dinn og af hverju hann hætti og sumir sögðust skilja það, las þráðinn hans delonge en skil ekkert hvað kallinn tuðar… The Truth people með leyfi Dr3dinn

Icelandic Sensation .......... TVÖ ??1?!!?!!ONE?11! (12 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jæææææja, langaði svolítið að gera myndband og fannst skemmtilegast að gera fragmovie svo ég ákvað bara að gera framhald af mínu síðasta… Þannig ég tók mig til og fann nokkur demo sem ég á í tölvunni og er kominn með einhver 3-4 nothæf demo, tók 1 af þeim henti saman trailer/teaser sem er í raun bara svona “SENDIÐ MÉR TÖFF FRÖGG” statement.. Þessum trailer var bara hent hérna rétt saman til að prófa smá en finnst hann koma nokkuð vel út.. Allavegana sendið mér nú þessi sóðalegu frögg sem þið...

Ný möp á simnet (12 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
var svona að velta huganum yfir því af hverju simnet admins væru ekki búnir að henda nýjum möppum inná simnet servers. möp eins og tuscan, forge og russka eru notuð mikið úti í Kanalandi í keppnum og eru mjög fín möp imo. Allavegana af því sem ég les og það sem ég spilaði í sumar þá finnst mér samfélagið svakalega veikt eitthvað, sem er skömm. Svo að bæta svona möppum inní cycle og jafnvel online keppnir mundi bara fá meiri fjölbreytni og kannski halda mönnum aðeins lengur útaf þetta er jú...

ax - nVa (5 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
1,0 ax vs nVa - #onlinemot - HLTV; hltv5.no.gameguard.no:27052

movie .. (15 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 4 mánuðum
jææja, langar svolítið að gera eitthvað movie… var að speca movie eftir sjálfan mig í gær, og fannst það ágætis skemmtun en fannst þetta allt of líkt, svo ég ætla að breyta aðeins til, en ekki of mikið því mín movies hafa væntanlega minn stíl… Ætla að taka mér aðeins lengri tíma í edit og svona fikta meira við hluti sem ég kann, en aldrei nennt ða fiffa inní movie.. svo ég er að spá hvernig movie vill líðurinn, veit að neq er að gera fragmovie og langar sko allls ekkert að gera movie sem er...

Tilkynning! (24 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
JÆJA - ég er mættur aftur að spila á íslensku shitti, er að spila í heavy laggi reyndar 140+ en stemmarinn er yfirnátturulegur! Vildi bara láta fólk vita ef það lendir í mér að ég sé að lagga þá get ég ekkert lagað það… Einnig vildi ég bara minna á mig og segja að það er geðveikt að vera kominn aftur, þetta íslenska samfélag er upp til hópa snilld þó það leynist svartir sauðir! Allavegana vildi ég bara minna á mig, ég kem svo í minna lagg í sumar, reyndar spila kannski takmarkað, en ég verð...

hvaðan er nickið? (155 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
datt þessi stór skemmtilega hugmynd í hug að vita af hverju menn heita nickunum sínum? mitt kom frá fatamerkinu shine, svo þróaði ég þetta og er þekktur undir þessu af flestum félögum “jói shine” hvernig kom þitt nick til ? Bætt við 11. maí 2007 - 21:52 endilega segjið nickið ykkar ef það er ekki í undirskrift eða er huga nick…

Tölva og skjár óskast (2 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
jææææja, núna þarf ég tölvu til að gera scrimað aðeins i sumar, ég er ekkert að leita að einhverju skrímsli heldur baraaaa svona 100fps vél Vill vél sem nær 100fps, vinnur vel, skjá sem nær 100hz og helst pakkan á svona 15-20k, og þetta er ekki of lágt verð sem ég er að ætlast til, veit alveg að 100fps vél kostar ekki meira notuð en þetta!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok