Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

seungsang
seungsang Notandi frá fornöld 314 stig
Áhugamál: Bardagaíþróttir, Box

Fyrstu æfingar í bardagalistadeild Fjölnis Grafarvogi (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Fyrstu æfingar í bardagalistadeild Fjölnis, Grafarvogi eru fastsettar: Byrjendur Taekwondo 14 ára og eldri mán-mið-föstudaga kl. 18.00 Kennari master Cesar Rodriquez 5. dan Byrjendur yngri Taekwondo, sömu dagar kl 16.00. Brazilian Jiu Jitsu kennsla í Fjölni fyrir byrjendur: þri-fimmtudaga kl. 18.00 Kennt er í TKD-sal Fjölnishússins. Upplýsingar í síma 899-5958

Fyrsta bláa beltið í Fjölni - BJJ (11 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Haraldur Óli Ólafsson, varð í gær fyrsta bláa beltið í BJJ í bardagalistadeild Fjölnis. Haraldur hefur unnið mikið brautryðjendastarf í Grafarvoginum og er nú kominn stór og góður kjarni af fólki á dýnurnar. Steve Maxwell sá um æfinguna í gær og tók sér góðan tíma í að fylgjast með Haraldi á meðan farið var í gegnum blábeltis kröfurnar. Eftir 2 tíma æfingu tóku við glímur og að lokum fór Haraldur í Iron man á móti öllum nemendum sínum. Hann stóð sig með prýði og tók Maxwell það sérstaklega...

Hver myndi vinna í slag? (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 6 mánuðum

Sumarnámskeið í Taekwondo (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Sumarnámskeið í Taekwondo, 6-13 ára Nú í sumar verða í boði sumarnámskeið í Taekwondo á eftirtöldum stöðum: Akureyri 2.-6. júní, (skráning hafin) Reykjavík 9.-20. júní (12/15 sæti laus), og 11. - 22. ágúst (15 sæti laus), Keflavík 9.-20. júní (10/13 sæti laus) Selfoss 23.-27. júní. (skráning hafin) Ísafjörður, dagsetningar ekki staðfestar ennþá! Skráning er byrjuð og eru sum námskeiðin að fyllast, fyrstur kemur, fyrstur fær. Hvert námskeið stendur yfir í 3 tíma á dag og lýkur með veislu og...

Beltapróf í Mexíkó TKD (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Tekið af www.SsangYongTaeKwon.com Sami höfundur (fyrir hatarana:-) Beltaprófi í Miacatlan og Cuernavaca lokið Næst-stærsta félagið innan Ssangyong, Dojang Pequenos og það nýjasta, dojang Borealis í borginni Cuernavaca í Mexíkó héldu beltapróf í liðinni viku. Master Sigursteinn fór suður ásamt þeim Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttir, nemanda ársins 2008 og Jóni Hermanni Jóhannessyni. Bæði eru þau í A-landsliði Minior í sparring og í Svarta klúbbnum. Jón Levy, kennari Ssangyong í Mexíkó tók vel á...

Úrslit frá Íslandsmóti í Taekwondo (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Íslandsmót 2008 Efnilegasti keppandinn: Antonio Salvador, Fjölnir Besti keppandi, minior: Ingibjörg Erla Grétardóttir, Fjölnir Besti keppandi, junior: Daníel Jens Pétursson, Selfoss Besti keppandi, senior: Gauti Már Guðnason, Björk Skemmtilegasta liðið: Ármann Íslandsmeistari félaga: 1. sæti Fjölnir 79 stig 2. sæti Björk 39 stig 3. sæti Keflavík 29 stig Þess má geta að þetta er 10 árið í röð sem Fjölnir vinnur titilinn. Mótið tókst með eindæmum vel og kláraðist keppni formlega um 15.30....

Á að mæta á landsliðsæfingar í TKD? (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum

Nýir landsliðsþjálfarar í TKD (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Björn Þ. Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason voru einróma valdir landsliðsþjálfarar TKÍ í bardaga á formannafundi félaga TKÍ 25. febrúar sl. Þeir munu byrja starfið helgina 28.-30. mars nk. með stórum æfingabúðum fyrir þá sem áhuga hafa á að komast í landslið í bardaga. Valið verður í hóp A, B og C. Stuðst verður við frammistöðu á Íslandsmótinu 15. mars nk. auk frammistöðu á fyrrgreindum æfingabúðum. Skilyrði fyrir þátttöku á æfingunum eru: Minior 12-14 ára, grænt belti og leyfi frá...

Ritgerð komin á netið (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Verðlaunaritgerð master Sigursteins er komin á netið. WTF, TPF og Kukkiwon hafa gefið út bók með verðlauna ritgerðunum 14. www.ssangyongtaekwon.com

Sigursteinn Snorrason í Kóreu í boði WTF og Kukkiwon (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Master Sigursteinn Snorrason vinnur í ritgerðarsamkeppni WTF, TPF og Kukkiwon Master Sigursteinn er nýkominn heim eftir viðburðaríka viku í Kóreu þar sem hann dvaldist í góðu yfirlæti í boði WTF (World Taekwondo Federation), Kukkiwon og TPF (Taekwondo Promotion Foundation). Forsaga málsins er sú að að master Sigursteinn skrifaði í sumar ritgerð fyrir 5. dan prófið sem hann þreytti og náði í Kóreu í júlí. Í stað þess að skila henni inn til Master Kim sem Sigursteinn gerði að vísu líka sendi...

Nýtt Taekwondo félag fætt - Dojang Hörður á Ísafirði (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nýtt félag fætt - Dojang Hörður á Ísafirði Um helgina fór Sigursteinn vestur á firði og var með fyrstu formlegu æfingarnar í nýjasta félaginu í Ssangyongtaekwon, dojang Herði. Hjalti Leifsson sem áður æfði á Selfossi undir Magneu K. Ómarsdóttur hefur hafið kennslu á Taekwondo á Ísafirði og er strax kominn góður og þéttur kjarni af nemendum. Um 15-20 manns eru að mæta á æfingar og mjög mikil áhugi meðal bæjarbúa á nýjustu viðbótinni við íþróttaflóruna. Sigursteinn var ánægður með hópinn og...

TSH 1, bikarmótinu lokið TKD (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
1. mót TSH-bikarmótaraðarinnar 2007-2008 - 20. október 2007 Fyrsta mót TSH-bikarmótaraðarinnar á tímabilinu 2007-2008 fór fram þann 20. október síðastliðinn í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Mótið hófst klukkan 10 um morguninn og lauk um klukkan 6 um kvöldið en þá höfðu 135 keppendur frá 9 félögum lokið. Mótið gekk prýðisvel þó að skortur væri á dómurum og starfsfólki en þrátt fyrir það gekk allt vandræðalaust fyrir sig og eiga starfsfólk og dómarar allt hrós skilið fyrir það. Keppendur...

Til sölu.... allur fjandinn (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Til sölu: Punghlífar 2000kr tannhlífar 500kr TKD-dobok 6500-12500kr BJJ-gi m/belti 10500kr fóta/handahlífar fyrir striking, keppnisTKD hlífar (olympic) 2000-5500kr Teygjubekkir og önnur spígat-tæki:-) 4500-28500kr hand-wraps 1000kr TKD-skór 5500-9500kr og margt fleira. 30% magnafsláttur fyrir félög. Upplýsingar hjá bardagalistadeild Fjölnis og hjá Sigursteini spark@internet.is

2. dan próf í Taekwondo (23 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Glæsilegt dan/poom próf afstaðið Arnar Bragason og Helgi Rafn Guðmundsson stóðust með prýði próf fyrir 2. dan laugardaginn 22. september í Fjölnishúsinu. Pétur Rafn Bryde tók prófið með þeim og er nú fyrsta 2. poom beltið á landinu. Allir eru þeir miklar fyrirmyndir annara iðkenda Taekwondo á Íslandi og þótt víðar væri leitað. Fjölmenn afmælisæfing svartbeltinga og nemenda á dan-próftökulista var haldin seinna um daginn og fengu allir að spreyta sig í Capoeira, svona rétt áður en kvöldið tók við.

Mega börn læsa? (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sælir lögfróðir Hugarar. Ég var að velta því fyrir mér hvort að á okkar góða landi væru lög eða reglur sem banna kennslu og framkvæmd á hengingum/lásum hjá ólögráða/börnum? Hlutir sem verða að vera á hreinu ef maður ætlar einmitt að gera ofangreint:-) Eru ekki annars allir að komast í gírinn fyrir veturinn?

TKD - BJJ í Kóreu (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ferðasaga frá Kóreu Við félagarnir, Helgi Rafn Guðmundsson og undirritaður höfum nú verið hér í Kóreu í tvær vikur og mikið hefur gerst á þeim tíma. Af Helga er það helst að frétta að hann skráði sig í kennaranámskeiðið hjá Kukkiwon og mætti þar á hverjum degi í viku. Námskeiðið er það sama og undirritaður fór á í júlí 2002. Helgi hlustaði þar á marga góða fyrirlestra og einhverja misgóða líka. Því miður þá voru ekki allir fyrirlesararnir með enskuna á hreinu og urðu menn að geta í eyðurnar....

TKD-deild Fjölnis flytur (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Við erum loksins flutt yfir í Egilshöllina eftir langa bið. Salurinn var vígður um helgina og fyrstu æfingar verða á morgun. Börn, byrjendur mæta kl. 16.00, framhald börn kl. 17.00, fullorðnir kl, 18.00 og meistaraflokkur kl. 19.00. Tímataflan er ekki alveg ákveðin en hún mun verða hengd upp í salnum í vikunni kveðja, SeungSang

Taekwondo á Eurosport (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sýnt verður frá úrtökumótinu fyrir Ólimpíuleikana sem fram fór í París, mánudaginn 9. febrúar kl. 18.30-19.00. Allir að stilla sér fyrir framan tækin, sem eru ekki á æfingu það er að segja! SeungSang

Norðurlandamót TKD - landsliðsmenn (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum
Taekwondosamband Íslands hefur valið eftirfarandi keppendur til að keppa á NM í Finnlandi. GÚSTAF HALLDÓR GÚSTAFSSON ÍR HELGI RAFN GUÐMUNDSSON Keflavík RUT SIGURÐARDÓTTIR Þór, Akureyri HAFSTEINN EINARSSON Fjölnir HELGI SIGURÐARSON Fjölnir MAGNEA KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR Fjölnir PÉTUR GUNNAR GUÐMUNDSSON Fjölnir TINNA MARÍA ÓSKARSDÓTTIR Fjölnir ÞORRI BIRGIR ÞORSTEINSSON Fjölnir SIGURSTEINN SNORRASON Landsliðsþjálfari ARNAR BRAGASON Þjálfari

Dagsetningu Nýjársmóts breytt! (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum
Vegna Norðurlandamótsins í Finnlandi hefur verið ákveðið að færa Nýjársmótið fram yfir NM. Ný dagsetning er þá laugardagurinn 31. janúar fyrir 12 ára og yngri og sunnudagurinn 1. febrúar fyrir 13 ára og eldri. Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfurum hvers félags. Mótstjóri

Bikarmót TKÍ - fullorðnir 16. nóvember (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Úrslit Bikarmót TKÍ, Haustmót Púmse (form) Flokkur 1, 10.-5. geup 1. Selma Jóhannsdóttir, Þór 2. Tu Ngoc Vu, Keflavík 3. Hulda Rún Jónsdóttir, ÍR Flokkur 2, 4. geup+ 1. Magnea K. Ómarsdóttir, Fjölni 2. Þorri B. Þorsteinsson, Fjölni 3. Helgi Þ. Leifsson, Þór Kjokpa (brotkeppni) 1. Þorri Birgir Þorsteinsson, Fjölni 2. Gunnar Traustason, Ármanni 3. Haraldur Óli Ólafsson, Fjölni Kjorúgí (bardagi) Minior, karlar 1. Adrian F. Rodriques, Ármanni 2. Jón S. Jónsson, Þór 3.-4. Guðmundur G. Gunnarsson,...

Úrslit Haustmót TKÍ - 12 ára og yngri (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Úrslit Haustmótið Púmse (form) Flokkur 1, hvít og gul belti 1. Elís Guðmundsson, Aftureldingu 2. Helga K. Ólafsdóttir, Fjölni 3. Ívar Atli Sívertssen, Fjölni 4. Flemming V. Valmundsson, Fjölni 5. Bjarki Þórisson, Aftureldingu Flokkur 2, appelsínugul og græn belti 1. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Fjölni 2. Axel Valdimarsson, Björk 3. Ólafur A. Ólafsson, Björk 4. Guðmundur Í. Markússon, Aftureldingu 5. Halla M. Hinriksdóttir, Aftureldingu Flokkur 3 1. Sigurður A. Sigurðason, Ármanni 2. Einar...

Landsliðið í Púmse valið - TKD (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Eftirtaldir hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum Púmse-landsliðsins fyrir Norðurlandamótið 2004: Karlar: Arnar Snær Valmundsson, - Fjölni Gústaf Halldór Gústafsson, - ÍR Magnús Þór Benediktsson, - Fjölni Sveinn Kjarval, - ÍR Þorri Birgir Þorsteinsson, - Fjölni Konur: Ásgerður Bjarnadóttir - Ármanni Guðrún Davíðsdóttir, - Ármanni Hulda Rún Jónsdóttir - ÍR Magnea Kristín Ómarsdóttir, - Fjölni Svava Kristinsdóttir, - Ármanni Tinna María Óskarsdóttir, - Fjölni Þóra Kjarval, - ÍR Þessir...

Bikarmót TKÍ - upplýsingar (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Haustmótið 15. – 16. nóvember BÖRN, 12 ára og yngri 15. nóvember Á laugardaginn byrjar fjörið kl. 10.00 á keppni í Púmse. Keppt er í eftirfarandi flokkum: 1flokkur 10.-9. geup. 2 flokkur 8.-7. geup. 3 flokkur 6.-5. geup og svo 4 flokkur 4. geup og yfir. Allir fá eina medalíu fyrir þátttöku í mótinu og sigurvegari fær bikar. 1sta sæti gefur 5 stig, 2. 4 stig 3. 3 stig 4. 2 stig og loks 5. 1 stig. Sama stigakerfi er í Kjorúgí og Kjokpa og fær stigahæsti keppandinn í samanlögðu verðlaun sem...

Útsala á Taekwondovörum (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sælt veri fólkið Ég er að taka til í geymslunni og ætla að selja eftirfarandi með c.a. 20-25% afslætti, til í flestum stærðum: Pine Tree hjálmar, brynjur, hlífar, skór o.fl. Hafið samband í síma 899-5958 eða í gegn um Huga. Kveðja, SeungSang
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok