Tár mín eru blóð, sár mín eru salt, ég græt mig til dauða, læt sár mín standa opin, læt tárin leka út. Ég vildi sál mína hreina, ég vildi hjarta mitt hollt, ég hélt að þetta myndi batna, ég hélt að allt yrði gott en svo var ekki. Ég heyri nú fólk æpa og hláturinn magnast. Ég finn hitann mig steikja, ég öskra á hjálp. Enginn svarar. Hvað var ég að hugsa? Ég var ekki að hugsa, ég vildi öllu gleyma, ég vildi að allt batnaði en ég vildi ei þetta. En nú er ekki aftur snúið, nú er bara ein átt,ein...