Hvers vegna er almennt talið að maðurinn hafi annan tilgang en önnur dýr? Þó svo að við séum “þróaðri” en önnur þá tel ég okkur hafa í raun sama tilgang. Að lifa og fjölga sér og tryggja líf og öryggi ungans. Það er það eina sem öll dýr eiga sameiginlegt, mismunandi aðferðir en útkoman er sú sama, að viðhalda stofninum. Maðurinn hefur einungis öðruvísi meðvitund, við eigum það til að telja okkur betri en önnur dýr vegna þess að við höfum “þróast” til að getað notað náttúruna til að gera líf...