Já, ég er sammála þér að þetta sé mjög góð mynd. En mér finnst Þorsteinn Guðmundsson vera bara að gjörsamlega brillera í þessari mynd, Jón Gnarr er að gera góða hluti en einhvernveginn finnst mér Þorsteinn vera fyndnari. Þetta er fyrsta íslenska myndin sem er rómantísk og fyndin, að ég held og var bara hrein snilld. En mér fannst myndin kannski aðeins of stutt! Það voru pínu vonbrigði =/ Kv. Noye