ég er búin að vera að spá í því í smátíma núna hvort ég sé haldin svefnsýki, málið er þannig að eg vinn 12-14 tíma á dag, alla virka daga, og eg hreinlega vakna þreytt, er þreytt allann daginn, og fer heim og sofa og vakna svo þreytt aftur, svo fara helgarnar mínar bara mest í svefn.. og nákvæmlega sama sagan, ég vakna þreytt.. er þreytt eftir deginum og sofna snemma algjorlega búin á því og vakna bara þegar eg vakna og er þreytt eftir deginum. Er eitthvað til sem heitir Svefnsýki ? pg e´g...