Ef ykkur langar að læra að komast í hluti eins og að síga, klettaklifur, ísklifur, alpaklifur, sigla á hraðskreiðum bátum, keyra á stórum jeppum, kafa, keyra vélsleða ofl. er málið að kíkja á kynningarfund hjá okkur. Þið getið lært það sem þið viljið af þessu, eignast öfluga ferðafélaga sem eru með sömu þjálfun, látið skutla ykkur ókeypis út um allt land að sportast og keypt ódýran búnað. Þeir sem klára þjálfunina fá svo að fara í útköll og bjarga fólki. Það er alltaf stuð…...