Ég þarf hjálp með Apache Tomcat og utanáliggjandi ADSL Router. Ég nota Planet ADSL Router með Conextant firmware. Ég er með tilbúinn vef sem keyrir ágætlega á http://localhost:8080 án allra vandamála,. Á routenum hef ég stillt Virtual server þannig að public port er 80 , private port er 80, port type er TCP og host ip address er 10.0.0.7 sem er vélin sem keyrir Apache Tomcat: Vandamálið sem ég á við að stríða er að þegar ég vel ip töluna mína þá fæ ég bara heimasíðu routersins í stað þess að...