Þetta er svo satt, fór í HP kringluni og spurði stelpuna á kassanum hvort þau ættu 67mm linsulok.. ''Nei eða sko, þú ættir að kíkja niður á laugarveg, mesta úrvalið þar sko'' Fyrir aftan aumingja stelpuna var rekki fullur af linsulokum, þar á með canon 67mm… Ég átti ekki orð:D