Þetta fólk er að vinna einhverja mestu erfiðis vinni sem hægt er að vinna á landinu, þeir eru að díla við skítseiði og allan þennan viðbjóð sem fylgir starfinu. Þeir eru ekki að gera þetta ‘'for kicks’' Þetta er vinnan þeirra og almenningur á að sýna þeim mun meiri virðingu en þeim er sýnd í dag.. ég persónulega hefði ekki látið nokkurn mann sjá myndbandið sem sýndi sjálfan mig hegða mér eins og asni við lögreglumann. En það seigir meira um þig en mig, og meira um þig en lögregluþjóninn. Scrubs