Sælir samáhugamenn ! Í hádegisfréttum Rás 2, kom fram að Air Atlanta Icelandic, Air Atlanta Europe, Íslandsflug og Suðurflug og nokkur önnur félög sem eru í eigu Air Atlanta Icelandic svo sem “viðgerðarstöðin” á Shannon á Írlandi munu sameinast í eitt stórt félag Avion Group. Mun það breyta til batnaðar? Þá á ég við. Munu íslenskir flugmenn sem starfa þar fá mannsæmandi kjör. Og munu fleiri Íslendingar fá atvinnu þar sem flugmenn? launum eitthvað og mun Ísland fá einhverja skatta? Ég hef...