Nú hef ég verið að pæla og vil nú fá álit annara!! finnst ykkur að Birkir Ívar ætti að vera í Landsliðinu?? Persónulega finnst mér að hann ætti ekki að vera þar því að það eru aðri sem er betri en hann og hafa verið að standa sig betur!! hann er ekki búinn að vera að verja mikið og þá sérstaklega ekki á móti KA!! EN hvað finnst ykkur?