Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Frelsum Tíbet? (26 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Jæja, það er nú rúm vika í það að trúarleiðtogi Tíbeta, hinn 14. Dalai Lama, komi á klakann og langaði mig aðeins að varpa annarri hlið á þetta mál sem að sjálfsögðu kemst aldrei í vestræna fjölmiðla. Það er ótrúlegt hvernig 1,2 milljón km2 land með aðeins rúm 3 milljón íbúa getur orðið eitt af mestu pólitísku vígsvöllum heims. Allaveganna til þess að skilja Tíbet þurfum við aðeins að skilja söguna: Tíbet varð hluti af Kína á 13. öld þegar Mongólska Yuan keisaraveldið (1271-1368) tók bæði...

Hvað núna? (8 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég held það sé frekar augljóst að á þessu stigi sé efnahagsástandið í heiminum mjög skýrt að tími okkar til að sitja og sötra bónuskaffi með vikugömlum snúðum sem keyptir voru á 99.kr og segja að þetta muni reddast löngu liðin. Mig langar að byrja á því að þakka öllu því fólki, sama hvaða leið það styður til að bjarga okkur úr þessari kreppu fyrir að taka þátt og láta í sér heyra. Ef og vonandi þegar þetta leysist þá munu það vera þið sem fólk mun muna eftir. Eins og Warren Buffet sagði einu...

Hvað er í gangi á Selfossi? (52 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Einhvernveginn á ég mjög erfitt með að fatta hvernig 6000 manna bær getur orðið einn af miðpunktum eineltis og barsmíðar síðustu vikna. Samkvæmt mbl og fleirum hafa nýlega komið fréttir af Fjölbrautaskóla Suðurlands þar sem menn hafa verið barnir með rörum og steinum af ástæðulausu. Ég veit ekki hvort það sé útaf vanhæfri skólastjórn eða eins leiðinlegt og það er að segja það, hreinlega samfélagið á Selfossi. Ég ákvað að skrifa þessa grein eftir að mælirinn hreinlega fylltist þegar ég las...

Slagsmál (149 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég tek það fram að ég veit að ég er örugglega ekki sá fyrsti sem skrifar um þetta en vildi samt bara koma mínu á borðið. Ákvörðun mín á að spreyta mig aðeins um þetta málefni var í rauninni eftir vitneskju mína á svona 8 atvikum þar sem ég fór hreinlega að hugsa, hvað er eiginlega að fólki? Það sem skeði síðast var að ég var á djamminu og var eitthvað dansandi og búinn að fá mér eitthvað 2-3…6..í sitt hvort augað, og var bara hafa það gaman. En svo kom einhver svaka mikill maður og fór að...

Byssuþjóðin (34 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Á hverju ári, deyja 30.000 Bandaríkjamenn af völdum skotvopna, 10.000 af þeim eru morð, hin 20.000 eru sjálfsmorð, slys eða af einhverjum öðrum ástæðum. Gæti þetta verið vegna þess að það eru 250.000.000 skotvopn í 300.000.000 manna þjóð? Kannski, en ef víð lítum á aðrar þjóðir þá er sagan önnur. Fyrir norðan Bandaríkin er Kanada, miðað við höfðatölu þá eru Kanadamenn með fleiri byssur en Bandaríkjamenn, samt deyja bara eitthvað 100 manns á hverju ári hjá þeim. Í Sviss er byssa í hverju...

Þurfa Bandaríkjamenn að herða byssulögin sín? (0 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum

Catch a Fire (2006) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ekki svo langt síðan kom út mynd með Tim Robbins og Derek Luke, leikstýrð af Phillip Noyce frá handriti Shawn Slovo um hræðilega atburðina sem pynti fólk undir stjórnina í Suður-Afríku sem endaði ekki fyrr en 1991; Apartheid. “Catch a Fire” tekur sér stað árið 1980 (sem var hápunktur ofbeldis í Suður-Afríku)og fjallar um mann sem heitir Patrick Chamusso og lífið hans í Suður-Afríku. Hann byrjar að segja frá fjölskyldunni sinni og vinnunni hans á olíupalli í borg sem heitir Secunda í...

Al-Jazeera (23 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Al-Jazeera er fréttastofa í Quatar sem sér aðallega um að tilkynna fréttir Mið-Austurlandanna. Hún byrjaði árið 1996 sem lítil stöð sem lýsti umræður um hversdagsmál í Mið-Austurlöndunum en hélt áfram að vaxa og varð að stórri fréttastofu. Áður en Al-Jazeera hóf sinn gang var ekki neitt um að vera í sambandi við alþjóðarsjónvarp í fullt af löndum, þar sem borgarar margra þjóða horfðu bara á innanlands-stöðvar. Annað sem hún gerði var að hún gaf ákveðið tjáningarfrelsi sem hafði ekki sést...

Arabíska (12 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Arabíska er tungumál sem nær aftur í 8 öld f.k. Hún er töluð í 26 löndum af 280.000 manns og er í fimmta sæti af mest töluðu tungumálum heims. Fyrstu kenningar af arabísku eru í Hasaean skrám frá Austur Sádí Arabíu og fáir vita að þetta tungumál var nærrum útrýmt en þökk Lakhimd ríkinu (núna Írak) þá viðhélt málið og var talað meira og meira. Líkt og kínverska þá eru margar hliðar af arabísku, en í arabísku eru 27 hliðar, í staðinn fyrir 8 í kínversku. Frægasta dæmi um arabísku er bók...

Bretaprins til Orrustu (37 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nú eins og sumir hafa kannski frétt af, er Harry, prinsinn á Bretlandi að fara til Íraks með “Blues og Royals” deildinni eftir að hafa lokið herþjálfun á Sundhurst í Bretlandi. Sem fyrrverandi hernemi lyfti ég glasinu mínu fyrir þennann hugrakka 22ja ára pilt sem er núna að fara í eitt umdeildasta stríð fyrr og síðar. Frá bresku sjónarmiði myndi mér líða frekar vel sem hermaður að vita það að ríkisstjórnin mín er ekki bara að ákveða það að senda æsku þjóðar minnar í stríð, heldur er hún að...

Gróðurhúsaáhrif (81 álit)

í Vísindi fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Komið sæl, ég ákvað að skrifa grein um soldið sem að á til að fara fram hjá fólki. Kannski vegna þess að það er ekki eins áberandi og margt annað og mjög auðvelt að horfa framhjá, en hinsvegar, mjög alvarlegt. Gróðurhúsaáhrif er hitastigshækkun sem á sér stað á jörðinni, aðallega þegar koltvíoxíð (CO2) og (CH4) fylla ósónlagið sem verndar andrúmsloft jarðar. Vandamálið við þetta er að þegar sólargeislar lenda á jörðinni og fara aftur út í geim, festast mikið af sólargeislum inn í...

R.I.P. Steve Irwin (64 álit)

í Gæludýr fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jæja, eins og margir eru búnir að frétta þá er legendið Steve Irwin, betur þekktur sem “Crocodile Hunter” dáinn. Sorgaratvikið átti sér stað stuttu eftir klukkann 11:00 þann 4. september þegar hann var stunginn af stingskötu af ströndum Port Douglas á Queensland í Ástralíu. Hann var 44 ára gamall og skilur eftir sig konu og 2 börn. Hér eru nokkur meistaraverk um/eftir hann= “The Crocodile Hunter: Collision Course Animal Planet: ”Crocodile Hunter“ ”Crocodiles & Controversy“ ”The Croc Files“...

Klukkan hvað vaknar heimurinn? (113 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég ákváð að skrifa grein um ástandið á svæði Ísræls og Palestínu. Ég vil að fólk vandi lesturinn og geri sér smá grein fyrir raunveruleikanum og átti sig á málinu. Til þess að fullkomnlega skilja þetta langa átak milli Ísræls og Palestínu þarf maður að skilja söguna bak við það. 14 maí, 1948 var ríki stofnað sem hét Ísræl. Ástæðan fyrir því var að gyðingar vildu land til að hörfa til (Zionism), sem er allt í góðu, það er það sem gerist eftir á hefur mest áhrif. Meðan ríkið var stofnað...

Marijuanna vs. Áfengi (420 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Komið sæl, ég vil endilega fá að vita skoðun ykkar á einu máli sem er að gera allt vitlaust í heiminum = Marijuanna Ég ætla að byrja á því að segja ykkur frá því hvað Marijuanna er. Það er heilræktuð planta sem fer undir nafnið Cannabis Sativa, þegar fólk reykir þetta þá tekur það plöntuna sjálfa, bútar hana og lætur hana þorna. Síðan er hún reykt og ástæðan fyrir því af hverju fólk verður skakkt er vegna þess að þegar efnin í plöntunni fara í líkamann þá finnur maður fyrir breytingu sem...

Áramót N-Kóreu (54 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Komið sæl, Mikið hefur verið talað um í fréttunum um að N-Kórea og Íran séu að “óhlýðnast” Bandaríkjunum og eru að prufu-skjóta fullt af eldflaugum. Ég hef ákveðið að gera grein um þetta og fá ykkar skoðun á málinu. Undanfarið 3 vikur hefur ljósið verið beint að N-Kóreu útaf því að þeir eru að prufu-skjóta eldflaugum og hefur að sjálfsögðu Bandaríska ríkisstjórnin misst vatnið yfir þessu og búast undir hernaðaraðgerðum við N-Kóeru. Sjálfur finnst mér það bara hlægilegt. Bandaríkin eru eina...

Reykingar (40 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Komið sæl, Ég ákvað aðeins að spreyta mig um reykingar og ástandið sem við lifum í dag við þannig hluti. Maður þarf ekki að vera hálfviti til gera sér ekki grein fyrir því að rottueitur, sýra, eldflaugareldsneyti, Tjara, Kolsýringur, Brennisteinsvetni, Tréspíritus og Blásýra er ekkert sérstaklega gott fyrir þig. Samt sem áður reykja yfir 21.989 íslendingar á ári hverju. Hver hefur ekki orðið var við því að þurfa að sitja í strætóskýli og þurfa að lifa við það að einhver annar kemur inn og...

Trúin og Þú (42 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Komið sæl, Jæja, ein önnur grein um stöðuna í heiminum og er þessi núna um trúarbrögð. Trú í heiminum getur verið ótrúlega flókin, maður hugsar oft hvernig svona falleg hugmynd getur valdið svona miklum vandræðum. Sjálfur finnst mér fáfræði eiga sinn hlut í þessu, þar með fordómum og öfgum. Sjálfur er ég búddhisti og finnst mikið vit í þeirri trú, og öllum öðrum trúarbrögðum í heiminum. Ef maður skoðar aðeins upprunina og grundvallarstaðreyndirnar á trúarbrögðum þá þarf maður ekki að vera...

Íran=WW3? (89 álit)

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Komið sæl, Mikið er nú rætt um stöður Íran og kjarnorkuáætlanir þeirra. Nú á stendur fundur með mörgum heimsleiðtogum um hvað skal gera í þessu máli. Þetta byrjaði sem smá deila en er nú frekar stór deila. Að Íranir eru að halda áfram að hanna kjarnorkuvopn. Að sögn forseta Írans, segir hann það mikilvægt fyrir Íran að hafa kjarnorku fyrir almenning. Og að þeir eru ekki með í huga að nota þessi vopn, jafnvel þó að í einni kynningu er það ljóst hvað Íran hefur í huga. “The destruction of...

Deitböll? (56 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Komið sæl, Ég hef ákveðið aðeins að spreyta mig um þessi tilgangslausu andskotans ruglfyrirbæri sem heita deitböll. Flest ykkar sem er í grunnskóla hafið kannski orðið var við því að skólinn/nemendaráð stinga upp á því að hafa böll sem ganga út á það að maður þarf að vera með einhvern með sér. Og þá förum við útí þessa Bandarísku menntaskólalágmenningu sem gengur út á það að maður vinnur sér kjark og spyr aðilla af hinu kyninu hvort það vilji fara með manni á ball, og oftar en ekki =...

Valentínusar hvað?!? (24 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Komið sæl, Mikið velti ég fyrir mér hvað ég á að gera á tilgangslausasta, mest niðurdrepandi degi ársins. VALENTÍNUSARDAGURINN!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Ég bý hér í bandaríkjunum þar sem fólk missir vatnið yfir þessum heimska degi sem gengur hreinlega ekki útá neitt. En það sem mér fannst alveg frábært var að íslendingar eru farnir að halda uppá þetta líka. Hey, ég er með hugmynd, FÖRUM AÐ HALDA UPP Á 4 FOKKING JÚLÍ LÍKA!!! Bandaríska lágmenningin hefur einhvernveginn sokkið svo langt inn í...

Íslenskur Her? (157 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum
Komið sæl, ég heiti Staff Sergeant Helgi Gunnlaugsson í Bandaríska hernum. Ég hef oft pælt í því hvernig það væri ef við íslendingar værum með her….það væri kannski soldið tilgangslaust að vera með her, svona lítil eyja in the middle of fokking nowhere, hver gerir innrás á svona land? En hinsvegar væri þetta kannski ekki svo vitlaus hugmynd. Ég er svona með og á móti þessu. Ástæðan fyrir því að ég sé svona ekki alveg fyrir þessu er nátturlega það að þetta gæti verið bara sóun á skatti, en...

Why? (10 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Komið sæl, hafið þið einhverntíman pælt í því hversu mikinn hluta ævina ykkur þið hafið eytt við að eltast við fólk af hinu kyninu og fá síðann risa stórt “NEI” í andlitið? Ég hef…og ég komst að því að ég held að ég hefði í stað þess geta fundið upp lækningu við krabbameini í stað þess að eyða tíma við að finna stelpu. Og ég var bara að fatta þetta núna, hver er tilgangurinn við ástina, það eina sem ég heyri frá fólki er hversu sár ástin er. FÓLK FYRIRFER SÉR EFTIR AÐ VERA DUMPAÐ!!! Og ég er...

Dís (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Komið sæl, ég vil núna fjalla um án efa hunleiðinlegustu mynd sem hefur einhverntíman farið í framleiðslu. Það er kvikmyndin Dís, þessi mynd er svo leiðinleg að ég fór að klípa mig á hendinni til þess að hafa eitthvað að gera. Ok ég hef farið illa með peninga áður, en ég hef aldrei grátið svona mikið yfir hversu illa ég fór með þennan greyið 500 kall minn. TALK ABOUT WASTING MY LIFE!!!!! Þessi mynd getur verið lýst í tveimur orðum “CHICK FLICK”, ég missti áhugann þegar það komu tveir Bretar...

The Alamo (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Komið þið sæl, nú ætla ég að segja ykkur frá snilldarmyndinni - The Alamo. Ég var nú í kvöld að leigja mynd sem ég get lauslega sagt sé bara ein sú besta sem ég hef séð á ævinni. The Alamo fjallar um þegar 200 Texasbúar vörðu Alamo virkið árið 1836 frá 2000 manna her Santa Anna, eða Napóleon vestursins eins og hann var kallaður. Alamo virkið var reist árið 1722 sem klaustur í San Antonio. Og í mars 1836 fengu Texasbúar að sýna Mexíkanska hernum vilja sinn í að verja frelsið sitt frá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok