Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

salvar
salvar Notandi frá fornöld 248 stig
Áhugamál: Box, Bardagaíþróttir

Bardagalistir (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Árni “úr járni” Ísaksson

Box (0 álit)

í Box fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sparrdagur hjá Hnefaleikafélagi Reykjavíkur, Valli þjarmar að ónefndum andstæðingi.

verslun fyrir Bardagalistafólk (24 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég skrifaði smá klausu út af umræðum sem hafa verið varðandi sölu á vörum fyrir bardagalistir hér á netinu og annarsstaðar. Þegar að við byrjuðum að flytja inn þessar vörur (contact sport/fitnesssport Faxafeni 8) var eiginlega einginn að reyna að þjóna þessum íþróttum. Þegar að við byrjuðum innflutninginn þurftum við að smygla boxvörum í úttroðnum íþróttatöskum til landsins svo að þeir sem stunduðu hnefaleika gætu fengið búnað til að stunda hnefaleika sem þá voru bannaðir, eftir það höfum...

Heimska könnun (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
bara benda á að muay thai er eki bannað á Íslandi eins og maður gæti haldið á skoðanakönnuninni.

Viljiði 2 daga BJJ og thai box seminar? (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er að spá í þetta 10 og 11 apríl. Brian Talarek, fyrrum heimsmeistari í kickboxi sem var með frábæra æfingu hérna ekki alls fyrir löngu og Mike Pyle sem er pro fighter og sérfræðingur í BJJ hafa áhuga á að koma hingað beint frá Rúuslandi þar sem Mike berst við Andrei Semenov í mixfight (www.mixfight.ru). Það yrðu æfingar tvisvar á dag, fyrri daginn BJJ með Mike Pyle (Mike er alger snillingur í BJJ) og seinni daginn thaibox með Brian, æfingar 7 á morgnanna og svo aftur á kvöldinn. Þetta...

Íslandsvinurinn Bob Schrijber á sigurbraut (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Íslandsvinurinn Bob Schrijber vara aðalatriði kvöldsins í Rotterdam síðastliðin Sunnudag þegar að hann barðist við Melvin Maenhoff. Bardaginn þótti hörkurimma en dómari stöðvaði bardagann eftir að Bob hafði komist í full mount og lét höggin dynja á Melvin. Einnig var þarna Jereel Venetiaan (k1 meistarinn í Hollandi) sem barðist við Joob Kastel, svörtu perluna (frábært nikk á hann því hann er hvítur). Jerrrel sigraði að sjálfsögðu. Báðir, Bob og Jerrel verða að berjast í Hollandi 8. júní, Bob...

Hvernig gékk hjá B.A.G, mönnum í danmörkum? (7 álit)

í Box fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvernig gékk hjá Dodda og hinum 2 strákunum úr B.A.G. sem fóru til Danmerkur, voru þeir ekki að képpa um helgina ?

Bardagakvöld dauðans 8 júní í Amsterdam (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það verður eitthvert allsvakalegasta bardagakvöld sem sést hefur 8. júní í sumar á Amsterdam arena (heimavelli Ajax). Það verður kept í freefight, muay thai og boxi (proboxi), þarna eru flestir þeir allra hörðustu úr evrópu og það er gert ráð fyrir um 20.000 manns á svæðið, ég veit að það seldist upp á VIP svæðið fyrir meira en hálfu ári. Mig hlakkar eiginlega mest til að sjá Igor Vovchancyn á móti Bob Schrijber vini mínum og svo Jerrel Venetiaan (úr Vos gym) á móti Rodney Faverusv(team...

Íþróttasamband sumra íþróttagreina? (4 álit)

í Box fyrir 21 árum, 8 mánuðum
vegna frétta um afsögn formanns hnefaleikanefndar ÍSÍ verð ég að senda frá mér eftirfarandi grein. Hnefaleikafélag Reykjavíkur stóð ekki fyrir muay thai og freefight bardögum sem fóru fram í Laugardalshöll þann 8.mars síðastliðin heldur var það félag áhugafólks um blandaðar bardagíþróttir sem bauð upp á bardagana eftir að dagskrá Hnefaleikafélagsins lauk og var það margkynnt fyrir áhorfendum að dagskrá Hnefaleikafélagsins væri lokið. Félag áhugafólks um blandaðar bardagíþróttir er akki aðili...

opin æfing í m.m.a. og tæboxi (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Opin Thai box/m.m.a.(mixed fight) æfing með fyrrverandi heimsmeistaranum í kickboxi Brian Talraek Brian Talarek varð heimsmeistari atvinnumanna í kickboxi 1997, hann hefur æft mikið með Gracie fjölskyldunni og hefur einnig skipulagt vikingfight keppnirnar í Danmörku. Brian kemur til landsins með einn af sínum mönnum Thomas Frederiksen keppti í freefight (m.m.a) í laugardalshöll 8. mars. Brian verður með opna æfingu í húsnæði HR, Faxafeni 8, þriðjudaginn 11. mars, klukkan 19:30. Það kostar...

8.mars þakkar fyrir (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Jæja gott fólk nú er maður að ná sér niður eftir allan æsinginn í gær, þvílíkt kvöld! Fyrst vil ég segja öllum að það er ekki við skjá einn að sakast með útsendinguna, það var ákvörðun sem ég þurfti að taka á síðustu stundu, Skjár einn ætlar samt að sýna þetta, það var allt tekið upp. ÍSÍ og menntamálaráðuneytið hótuðu öllu illu og ef þetta hefði verið sýnt hefðu þeir látið það allt bitna á boxinu og þeir sögðu reyndar eftir þetta í gær að þeir vildu banna boxið aftur. Þvílikir vitleysingar...

´varð eitthvað að Dodda vs Simba? (2 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hvernig fór Doddy vs simmbi? Heyrði eitthvað um að bardaganum væri aflýst, hvað er rétt í þessu?

fight spólur og dvd í fitnesssport (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
vildi láta vita að það eru komnar vídóspólur og dvd með freefight, muay thai, kickbox, Pride o.f.l.

heimasíða 8.mars (1 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vil benda á opinbera heimasíðu hnefaleikakeppninar 8.mars og Hnefaleikafélags Reykjavíkur á slóðinni www.contactsport.is, þar má finna upplýsingar um keppendur o.fl.

heimasíða fyrir 8. mars (13 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vildi benda öllum á að skoða www.contactsport.is, þar er heimasíða keppninnar 8.mars með myndum og upplýsingum um flesta keppendur o.fl.

Miðasala í höllina 8,.mars (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Miðasala í höllina 8. mars hefst á morgunn þriðjudag í verslunum 10-11 og fitnessport faxafeni. Miðaverð er frá 1990-2990 í forsölu.

Island Danmörk 8, mars (10 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég ákvað að henda inn smá uppfærslu á Ísland – Danmörk í Laugardaldhöll 8. mars. Laugardagurinn 8. mars 2003 verður ritaður í sögubækur því þann dag mun fara fram fyrsta keppni í hnefaleikum sem haldin hefur verið hérlendis síðan 1956. Danskir hnefaleikarar fá heiðurinn af því að vera þeir fyrstu til að sækja okkur heim og berjast fyrstu bardagana við Íslensku strákana. Ari Þór Ársælsson meiddist á æfingu síðastliðinn föstudag og getur væntanlega ekki keppt svo ekki er búið að velja mann í...

miðasala 8.mars (5 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Miðasala í höllina 8. mars hefst á mánudag, miðar verða seldir í verslunum 10-11 og fitnesssport faxaefni.

Loksins alvöri bardagakvöld 8.mars í höllinni! (49 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Eins og ég lofaði hér á netinu ekki alls fyrir löngu fara nú allir sannir áhugamenn um bardagalistir að fá eitthvað að horfa á hér á klakanum. Þaðð 8. mars mun verða bardagakvöld af bestu gerð, Bob Schijber kemur hér til að kynna freefight, Bob hefur 130 bardaga á bakinu í kickboxi og freefight auk þess sem hann hefur keppt í cagefight, vale tudo, tekið þátt í pride og öllum tegundum af bardagakeppnum. Bob kemur með konunni sinni Irmu sem hefur sjálf barist tugi bardaga (hún er alltaf í...

Ísland komið inn í AIBA (8 álit)

í Box fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ísland er komið inn í AIBA sem er alþjóða samband áhugahnefaleikamanna. Þetta þýðir að í framtíðinni getum við tekið þátt í erlendum mótum, bardagar sem munu fara fram á Íslandi munu vera skráðir á ferislkrá og í keppnisbækur o.s.f.v Semsagt boxið á íslandi er ekki lengur neitt frat, við erum orðin alvöruþáttakendur :)

Skemmtileg útkoma úr skoðanakönnun um box :) (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég svaraði skoðanakönnuninn hér á síðunni og fékk niðurstöðuna úr könnuninni birta um leið og var hún á þessa leið Finnst þér box á íslandi rétt ákvörðun? hlutlaus: 5% nei: 0% já: 91% veit ekki: 5% Ég bara spyr er ekki eitthvað gallað við þessar niðurstöðutölur :)

Bubbi á móti Kickboxi! (26 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
“Háttvirtum” Bubba Morthens barst til eyrna að fyrirhuguð væri kickbox keppni sem partur af stóru boxmóti sem fyrirhugað er í Reykjavík í byrjun mars, Bubbi sem hefur það meðal annars fyrir atvinnu að lýsa atvinnumannaboxi þar sem menn er barðir út og suður norður og niður (ekki það að ég vilji ekki atvinnubox mér finnst að það eigi að lögleiða það) byrjar á því að hringja í Íþróttasamband Íslands og væla út af þessu. Hver er ástæðan? jú, ekki er átlunin að sýna mótið á sýn, þetta er...

Úrslit í Janúarmóti HR (7 álit)

í Box fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nú er nýlokið janúarmóti HR og tóku þar þátt boxarar frá Hnefaleikafélagi Reykjavíkur, Sporthúsinu Kópavogi, Ræktini Seltjarnarnesi og hnefaleikafélagi Guðmundar Arasonar. Þar sem ég var sjálfur sað képpa er ég ekki með öll úrslit á hreinu og bið þá sem geta bætt þeim viðureignum við sem upp á vantar að senda upplýsingar um þær inn. Marta VS Anna - Marta sigraði á stigum Roland VS Doddy - Doddy sigraði, tæknilegt rothögg Simbi VS Daníel - Simbi sigraði, tæknilegt rothögg Heiðar VS Sæmundur -...

Boxmót næsta laugardag (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Vildi bara benda fólki á að það er boxmót næsta laugardag í húsakynnum HR, allar nánari upplýsingar eru undir box og atburðir.

Á æfingu með Ernesto Hoost (15 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég kom frá Hollandi á þriðjudag þar sem ég (og Sigurjón Gunnsteinsson) féngum tækifæri á að fara á lokaða æfingu hjá Vos gym í Amsterdam. Vos gym er eitt alþekktasta kickbox gym í heiminum og þar fer fremstur í flokki jafningja Ernesto Hoost eða “Mr perferct”. Ernesto var heimsmeistari í Savate, heimsmeistari í Thaiboxi og hvorki meira né mina en 3 sinnum hefur hann sigrað k1 keppnina í japan, Ernesto er nálægt því að vera dýrkaður sem guð í japan og ekki af ástæðulausu að hann fékk...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok