Þannig er mál með vexti að strákavinum minum og kærasta mínum líkar rosalega illa. Ekki það að þeir séu mikið saman en þegar þeir hittast þá er bara vesen. Eitt skiptið þá komu 3 af þessum vinum mínum að kærasta mínum niðrí bæ og byrja rífa sig og vera með leiðindi við hann. Svo var þetta núna seinast í eyjum. Þá hitti ég eitthvað á vini mina og er að tala við þá og kæró kemur og ég fer að tala við hann. Einn af þessum strákum er virkilega ofvirkur og með mikill athyglisbrest, hann byrjar að...