ég er að reyna að setja upp rh 7,2 á tölvuna mína en það frýs alltaf í bootinu, þegar að hún er að boota kernelnum þá kemur haugur að drasli og svo þegar að hún er að skoða IDE busin þá frýs allt get ekkert gert. Ég get ekki einu sinni notað driver disk því að ég kemmst ekki inn í það dót. Ég er búinn að prufa að nota Bootdiskana sem koma með RH en þetta frýs alltaf á sama stað. Ég er búinn að prufa að taka HD úr sambandi og það gerist allt það sama. Expert mode virkar ekki. Er eitthvað...