Nokkrir forritarar frá þýskalandi náðu að breyta Xbox vél í Linux pc vél. Þeir settu upp SuSE Linux 8 upp á vélina með GNOME, KDE, KMAIL og StarOffice :D. Þeir settu upp Tux Racer leikinn á vélina með slæmum áragnri. Náðu aðeins einum ramma á sec. “1fps” Þar sem að Xbox er USB tengd náðu þeir að tengja USB lyklaborð og mús við gripinn en er bara tengd við sjónvarp núna í augnablikinu. Þessir gaurar ætla að búa til “distró” sem verður hægt að boota beint uppá xbox með öllu tilheyrandi. Þar...