ég var að velta fyrir mér hver munurinn á klassískum og þjóðlagagítar sé og var að vonast til að fá svör hér :o) en annars var ég að hugsa um að festa kaup á einum klassískum gítar, þannig að ég spyr ykkur einnig, hvar mæliði með því að ég kaupi mér klassískan gítar ? og eru einhver merki sem eru betri en önnur ? vill helst ekki fara yfir 40þúsundu og ekki heldur undir svona 20þúsund. með fyrir fram þökkum sage1 :o)