SLAA - Sex and Love Addicts Anonymous eru samtök fólks sem þjáist af ástar og kynlífsfíkn. Þetta eru 12 spora samtök byggð á grunni AA samtakana sem flestir ættu að kannast við. Fólk hittist á fundum og ræðir um bata sinn og lífstíl áður fyrr. Það er alltaf leiðari á hverjum fundi sem byrjar á því að segja sögu sína út í grófum dráttum, lífið fyrir bata og bata sinn, þráhyggjur sínar og annað, bendir svo á þá sem hann/hún vill heyra í. Stundum eru fundirnir góðir og stundum ekki, þó svo að...