Góðan og blessaðan daginn. Ég tel að um þetta mál megi endalaust þræta. Sumum finnst þetta alveg geggt hrikalegt og heimskulegt og allt það. En aðrir segja að þetta megi alveg og að þeir eiga ekkert að æsast yfir einhverju svona. Ég er á báðum áttum, hinsvegar er þetta spurning um tillitssemi og hinsvegar um tjáningarfrelsi. Í kóraninum er sagt að ekki megi mála myndir af Muhammed því að hann er svo heilagur. En þrátt fyrir það þá teikna menn SKOPmyndir af honum. Þar að auki eru fullt af...