Jæja! Þá er kominn tími til þess að horfast í augu við það að Kárahnjúkavikjun er og verður staðreynd annað hvort sem okkur líkar það eður ei. En hinsvegar eru önnur álver inni á teikniborðinu, s.s. Álverið á Húsavík. Álverið á Húsavík mun standa við Skjálfanda flóann, en í gegnum hann sigla tugir þúsunda ferðamanna til þess að sjá hvali í sínu náttúrulega umhverfi. Hvernig haldið þið að muni fara fyrir hvalaskoðuninni ef þetta álver verði byggt? Ég bara spyr.