hehe skil þig, það er líka hellingur af fólki sem fýlar ekki death metal en fýlar Nile og finst það svona eina áhlustanlega deathmetal hljómsveitin. nile var samt eitt fyrsta sem ég uppgötvaði ásamst, CC, bloodbath, suffocation, necrophagist, decapitated. þú getur nu ekki neitað að nile er ein af vinsælustu böndunum og svona flestir sem þekkja einhvern death metal þekkja nile ;* þeir eru ekkert svo underground lengur nema bara utaf death metal er underground yfir höfuð, þeir eru eins og ég...