Já ég veit, hvorki death né black metal þarf blastbeats það er enginn skrifuð regla svo að ég ætla ekki að þræta fyrir það, en þið eruð að koma með dæmi eins og Death og Bolt Thrower, þetta eru tvö old school death metal bönd sem að þegar þú heyrir í þeim þá heyriru á soundinu þeirra að þeir séu death metal, sama hvernig trommur eru, þegar eg heyri í Changer, heyri ég miklu frekar bara pure metal heldur en death metal, og þegar ég heyri Necrophagist heyri ég technical deathmetal/brutal...