Ég er alls enginn fan en segjum að hann hafi verið að byrja í kringum 94-95, á öðrum tímum, öðru normi (normal normi lol) að þá hefði hann verið mjög ill. Taktarnir hans og textar eru óttalegt juð, þarf samt engann vísindamann til að sjá að hann hefur flæði og grúv ólíkt mörgum.