Ég er alveg sammála því að þetta er ömurlegt lag og Chris Barnes (söngvarinn) er einn mest þreitandi growler sem ég hef heyrt í, hinsvegar fýla ég hvert eitt og einasta lag með George (nýji) ég myndi ef ég væri þú, fínna lög eins og Nothing Left to Mutilate, The Wretched Spawn, Unleashing The Bloodthirsty, þín vegna, þetta held ég að sé soldið meira catchy, og taka það þaðan, og ef það gerir ekkert fyrir þig þá bara oh well, allavega ekki dæma þá útfrá þessu lagi dúdé.