Það neitar því enginn að Lars er góður trommuleikari, og það vita allir að hann getur gert mikið meira heldur en hann sýnir í studio, hann er rosalega einhæfur þó, líkt eins og trommarinn í CC, en Paul er búnað sérhæfa sig í þessum trommustíl og kann hann 100%, ég tel Lars og Paul sambærilega á því sviði. Bottom line: Lars er með sinn stil, sama hversu einfaldur eða erfiður, og væri ekki í Metallica nema útaf hann er góður trommari.