Jújú. Ég bara hef lent í svipuðum hrakningum með Fort Minor og með rappara eins og Louis Logic, Braille og fleiri eflaust ágæta kalla, að semsagt ég uppgötvaði þá fyrir kanski 1-2 árum, með því að finna kannski 2 ágætlega fresh lög, benti vini/vinum mínum á þetta, og hann fýlar þetta alveg í ræmur, og kynnir sér meira efni frá artistanum, og spilar þá óhóflega mikið sem fær mig til að hætta að þola gæjana. Ég veit ekki hvort þú hafir skilið eitt einasta orð í þessu, en þú hlýtur...