Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sacrebleu
sacrebleu Notandi síðan fyrir 18 árum, 2 mánuðum Karlmaður
542 stig

Re: Pæling

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
http://thepirata.com/wp-content/uploads/2008/08/gun_2_head.jpg

Re: Sunn O)))

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Tók ekki einu sinni eftir þér beib. explorer vinur okkar hérna er soldið kræfur í þessu “skil þetta ekki” átaki og það særir mig.

Re: Sunn O)))

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Helvítis fótboltastrákar munu aldrei kunna að meta neitt krefjandi þegar einu væntingar þeirra eru að geta “slammað”. Goddamn kids.

Re: Sunn O)))

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=7a0Z2yndlOs

Re: Meiri hugleiðingar trúleysingja

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
'Að koma þessu frá sér á þennann hátt' minnir mig að ég hafi skrifað, þú áttar þig vonandi á því hvern þú ert að reyna sannfæra, þá áttaru þig vonandi á því hvað hann er sannfærður um nú þegar, leggðu saman tvo og tvo og hættu að leitast við að misskilja.

Re: Meiri hugleiðingar trúleysingja

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þetta lítur út fyrir að vera svona tiltölulega auðmjúkur pistill hér á ferð til að fá hinn Kristna Jón til að spá í spilin, en svo endaru þetta með… Tilefni þessarar greinar er páskadagur, dagurinn þar sem það reis í rauninni enginn upp frá dauðum. Þannig ég spyr, hvort ertu að gera shits n' giggles klausu fyrir aðra trúlausa vini þína eða reyna virkilega að koma af stað sivilíseruðum umræðum um þetta? Mesti sálarleysingi þarf ekki að horfa lengi til að sjá að þetta er ekkert annað en...

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það er hárrétt hjá þér vinur minn.

Re: Langar að skýra eitt í sambandi við herinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
það er engin elsku mamma þar. Þetta er einmitt mentalitíið sem þarf sko, nóg af EGO og nóg af munntóbaki. Og að menn skuli taka þátt í þessu eftir spjall við mann með slíkt viðmót , það eitt og sér er ekki nema smávægilegur mælikvarði á ystu alsælis heimsku. Það pirrar mig ekki að þú skulir sporta herinn, það pirrar mig að þú skulir sporta herinn sem einhverskonar “kewlage”, þú ert víst að því, jú víst. Farið í herinn, allt í góðu, en munið að arkitekt ykkar veit ekki nöfnin ykkar, hann sér...

Re: Söngkona óskast!!

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Nú skalt þú fara út. Og vera úti.

Re: Könnunin [nöldur]

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég veit ekki til þess að við séum ósammála um neitt vinur minn, þú nefndir Darwin og ástæðan fyrir því sem ég sagði þá hefur verið svipuð og þú vitnar í hér. Við vorum greinilega bara svona spengilega sammála um kjarna málsins allann timann!

Re: Könnunin [nöldur]

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Heyrðu fyrirgefðu, hefur þú einhverntimann reynt að kynna þér metal á Wikipedia? Skoðað lista yfir bönd? Látum okkur sjá, ÉG er ósammála Wikipedia. Eins og Wikipedia sé einhver clitoris sem hefur lokasvarið. Ekki séns, þessi hugsunarháttur er einmitt það sem ég er að meina, að lesa þetta hér og þetta þar, ekki hollt. Drone hefur djöfulli sjálf-gefna lýsingu á sér, droning. Getur átt við hvaða hljóðfæraleik sem er, eða söng. En Doom kom á undan og svo komu þessi bönd sem vildu verða ennþá...

Re: ENN ein steikin

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hver í guðanna bænum talaði um tækni? Djöfulinn ertu að sjúga í nefið drengandskoti? Ég vil enga dópista ræfla í Lindina. Reyndu svo að taka rýni samkvæmt eigin gjörðum dópistinn þinn, þú setur þetta fram, ég tala, farðu á spjallborð þarsem þú þarft að sýna vottorð frá tónlistarskólanum í Swiss til að auglysa þig, þar muntu ekki þurfa að sjá letur frá þeim sem ekki geta betur. Ég ætlaði að koma þér inní Útvarp Lindin en ég er hættur við. Bætt við 26. mars 2010 - 16:45 Annars bara til að...

Re: Könnunin [nöldur]

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Þú veist samt elsku Swooper, að það er ekki til neitt sem heitir ‘Groove Metal’ eða “Drone Metal” og það er 0 tenging á milli Industrial Metal og Metalcore. Ég veit sjálfur að þú hlustar ekki (eftir megni) á neina stefnu nema Prog, sem er ekki beint Prog heldur melódískt þungarokk með symfónínum, því að sko, til þess að vera progressive þá þarftu að vera progressive, og þegar ákveðin stefna er búin að lifa í fleiri ár en það verður aldrei neitt meira ur henni en bara hljómborð og kallandi...

Re: ENN ein steikin

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég mun ganga um bæinn og safna peningum, þegar ég er kominn uppí 50.000 krónur er ég tilbúinn að leggja hann inná þinn reikning ef þú lofar að hætta að semja riff sem eru einfaldlega sama gripið mis neðarlega eða ofarlega á hálsinum. Upp og svo niður og aðeins ofar nei upp nei ahh fuck niður maður NEI UPP UPP UPP!!!! Gott dót en þessi Pacman-riffsmíði þarf að missa sín ef þú ætlar að fá að spila hjá okkur. -Útvarp Lindin.

Re: Momentum - Fixation, at Rest - Ný plata á leiðinni.

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Elska þetta helvítis band. Djöfulsins helvítis meistarar.

Re: Vantar e-ð gott að hlusta á

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Opeth : Ikuinen Kaamos, AKEROCKE(ekki EINS og Opeth reyndar en svipað case engu að síður) Mastodon : Intronaut, Unearthly Trance Dream Theater : Terminal Function Get ekki mælt með neinu í anda annara banda á listanum þínum, en nokkrar progg-plötur sem gefa má gaum: Pestilence - Spheres (og mæta svo á tonleikana!) Martyr - Feeding The Abscess (hinir 2 eru líka frábærir en þessi er sérstaklega proggy.) Blotted Science (próject eftir Ron Jarzombek, vísinda-progg fyrir mad scientists) Exivious...

Re: Nergal í steininn.

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Laukrétt og þegar GORGUTS er tilbúinn og kominn út verðum við one with god! http://www.roadrunnerrecords.com/blabbermouth.net/news.aspx?mode=Article&newsitemID=137107 Þessi diskur draweth nigh!!!

Re: Nergal í steininn.

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Dagur minn kæri Gonzales, þú verður að afsaka hvað ég gef mig út fyrir að vera mikið prick. En ef þú hefðir ekki pýrt augun og lesið að ég sagði “karakterar eins og ÞÚ GEFUR ÞIG ÚT FYRIR AÐ VERA.” þá hefðiru líklega svarað mér tiltölulega diplómatískt. Það að ég skyldi negla það niður að þú, 17 ára Íslenskur drengur sem ég þekki ekki betur í gegnum nokkra pósta á huga, sé praksíserandi Heiðinn myndi segja mikið meira um mig sjálfann en nokkurntímann þig ekki satt? Það hafa verið langdrengnar...

Re: Nergal í steininn.

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Æji þú, ugh, þú. Það eru karakterar eins og þú gefur þig út fyrir að vera í þessum pistli, sem eruð ástæðan fyrir því að ég myndi frekar rúlla með bókstafstrúarmönnunum. Þið verðið að fara að átta ykkur á því að ofsafegni ykkar er orðin verri en ofsafegni þeirra sem fór í taugarnar á ykkur til að byrja með. Hvaða fífl sem er getur séð það. Trúarbrögð eru eitur fyrir þá sem ekki lesa sig til sjálfir, og þú heyrir bara vin þinn Nergal blaðra eitthvað bull og hugsar “ah, bingo”. Þú ert mjög...

Re: Nergal í steininn.

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
<3

Re: Nergal í steininn.

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Soldið mikið svoleiðis sko. Mér finnst þessi Biblíu-lög alveg jafn absúrd og næsta manni en reyni engu að síður að halda mínum “hippie views” í skefjum og bara sé ekki á nokkurn hátt ástæðu til að verja “Tjáningafrelsi” þegar um er að ræða einhverja Biblíurifningu.

Re: Nergal í steininn.

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég held að það sem ég sé að reyna að segja er að það brot á tjáningafrelsi sem um ræðir sé ekki eins outrageous og mér fannst drengirnir að ofan láta þetta líta út fyrir að vera. Að burtséð frá því hvort þetta sé holy book eða gert á sviði að þá væri hegðunin sjálf líklega ekkert norm á götum úti. Þetta var meira svona ‘just sayin’ frekar en afstaða sem ég mun verja til dauða.

Re: Nehëmah - Shadows From The Past...

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Noh, gott stöff inná /metall ? Það er breyting. -Deathcore

Re: Nergal í steininn.

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Tjáningafrelsi til að öskra og rífa bók? Væri slík hegðun á almenningi ekki í daglegu kana tali kölluð “disorderly conduct”? Þetta fellur nú alveg í 2 eða 3 eða fleiri kategóríur afbrota. Hver veit nema einhver hafi einfaldlega verið orðinn þreyttum á þessum hundleiðinlegu vocals? Pæling. En hættið að tyggja á tjáningafrelsi, hann hefur mátt tala eins mikinn skít um Trúarbrögð og hann vill, vissi eflaust fullvel hvað þetta hefði í för með sér og segist núna hafa bara verið að skemmta liðinnu...

Re: Pestilence á Íslandi - miðasala hafin!

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Svo mikið own. Eins gott að þeir taki ekki örðu af nýju efni. GAMLA EFNIÐ EÐA LIFIÐ!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok