Ertu nú alveg viss um það? Ég efast um að Tomas skrifi textann áður en lagið er samið, og eftir að lagið er samið verður hann nátturlega að koma þessu fyrir og hlýtur þá að gefa Jens eitthvað signal. Annars er ég ekki viss, Jens átti víst að hafa verið með í að semja Sane, kem því ekki alveg fyrir mig hvaða hluta hann hefur átt í því.