Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sabbz
sabbz Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
268 stig
Áhugamál: Leikhús, Kvikmyndagerð, Tölvuhlutverkaleikir, Golf, Bretti, Ísfólkið, Gamanþættir, Formúla 1, Anime og manga, Forritun, Heilsa, Hljóðvinnsla, Tungumál, The Sims, Tölvuleikir, Húðflúr og götun, Grafísk hönnun, Hátíðir, Hip hop, Skátar, Fjármál og viðskipti, Hokkí, Bílar, Geimvísindi, Skóli, Söngvakeppnir, Danstónlist, Hljóðfæri, Kvikmyndir, Dægurmál, Jazz og blús, Apple, Manager leikir, Fræga fólkið, Tilveran, Borðaspil, Windows, Rómantík, Half-Life, Sápur, Jaðarsport, Tolkien, Rokk, Eve og Dust, Húmor, Klassík, Frjálsar íþróttir, Battlefield, Raunveruleikaþættir, Hjól, Bækur, Sci-Fi, Harry Potter, Hugi, Stjórnmál, Myndlist, MMORPG, Blizzard leikir, Stórmót, Heimspeki, Myndasögur, Veiði, Skák og bridds, Ferðalög, Vísindi, Vefsíðugerð, Íslensk Tónlist, Box, Körfubolti, Teiknimyndir, Farsímar, Fuglar, Ljóð, Spenna / Drama, Pönk, Jeppar, Call of Duty, Spunaspil, Mótorhjól, Quake og Doom, Litbolti, Dulspeki, Forsíða, Vetraríþróttir, Ævintýrabókmenntir, Raftónlist, Sjónvarpsefni, Mótorsport, Knattspyrna, Herkænskuleikir, Djammið, Tíska & útlit, Hestar, Smásögur, Metall, Kettir, Gæludýr, Hundar, Handbolti, Fiskar, Final Fantasy, Netið, Deiglan, Fimleikar, Sagnfræði, Gullöldin, Íþróttir, Dans, Börnin okkar, Flug, Músík almennt, Linux, Vélbúnaður, Heimilið, Leikjatölvur, Matargerð, Sorp, Ljósmyndun, Græjur, Bardagaíþróttir, Popptónlist og 106 til viðbótar

LOTRO verður free to play í haust (6 álit)

í MMORPG fyrir 14 árum, 6 mánuðum
http://www.lotro.com/news/709-announcing-the-lord-of-the-rings-onlines-move-to-free-to-play- er að velta því fyrir mér hvaða áhrid þetta gæti haft á þá sem eru fyrir. hvernig líst ykkur á?

need key plzzzz (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
er einhver þarna úti sem á einn beta key handa mér? pm ef svo e

Skirmish vandamál! (1 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum
Ég var að kaupa SoM í gær og þegar ég ætlaði í skirmish tutorial þá crashaði talvan mín. sem sagt hún frosnar eða restartar sér. búinn að spurja inná advice rásinni í leiknum þar var sagt mér að lækka grafík stillingar nar en það virkaði ekki. Er einhver sem hefur svo ólíklega lent í þessu eða einhver sem dettur einhvað í hug? talvan mín er meira en nógu góð fyrir leikinn og eg hef spilað hann án allra vandræða þar til nú.

Hjálp!! (17 álit)

í Windows fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég formattaði tölvuna mína um daginn því hún fraus svo oft og sérstaklega inná mbl.is. Þegar ég fór í suma tölvuleiki þá kom bara blár skjár sem á stóð einhvað Memory dump og talvan restartaði sér. eftir format þá er hún hætt að frjósa en blái skjárinn kemur stundum aftur þegar ég fer í leik. Hvað er í gangi?

Hvernig stendur á þessu? (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 2 mánuðum
ég keypti tölvu árið 2006 með 2 gb RAM s.s tvö 1 gb. og núna fékk ég 2 önnur 1 gb gefins. þannig er mál með vexti að þegar ég er búinn að setja nýju í og allar fjórar raufarnar fullar, þá kemur að ég sé bara með 3.2 gb í staðin fyrir 4 gb.

ÓE: Notaðri borðtölvu og fylgihlutum (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Óska eftir borðtölvu, skjá, mús og lyklaborði. tölvan þarf ekki að vera nýleg bara nóg til að vera á facebook og spila litla leiki. Skoða öll tilboð.

Á einhver buddy key í LOTRO? (3 álit)

í MMORPG fyrir 15 árum, 6 mánuðum
ef einhver nennir að senda mér buddy key í pm væri það vel þegið

Mines Of Moria (6 álit)

í MMORPG fyrir 16 árum
Er ekki verið að selja hann sér án fyrsta leiknins? eina sem ég fann á elko síðunni var Lord of the Rings Online - Mines of Moria Compendium, Compilation Pack Vol 1 og 2. Ef þið vitið hvort hann sé seldur sér, hvar er hann ódýrastur? og hvað kostar hann? er hann ódýrari en Compilation Pack sem kostar 5000 samhvæmt elko.is?

Óhapp! (28 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
já hann Sega lenti í svolitlu óhappi hérna áðan og þið munuð sennilega ekki sjá hann á server næstu vikurnar. Þannig var það að hann tók sér smá frí frá cs áðan og ætlaði að elda sér hamborgara. eeeen hamborgararnir voru frosnir svo hann ætlaði að hnífa þá í sundur en Sega hitti ekki og hnífaði sig í hendina. Sega fór uppá spítala og þar var saumuð 5 spor milli littla putta og baugfingurs. Ég votta Sega samúð mína og vona að þið gerið það líka. Bætt við 10. desember 2008 - 17:24 allavega ef...

Silverchair (4 álit)

í Rokk fyrir 16 árum
Snillingarnir úr Silverchai

Hljómsveitabolir!?! (43 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
ég var að spá í hvar hægt er að fá hljómsveitaboli annarstaðar en í kolaportinu?

Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn? (7 álit)

í Hátíðir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn?

malware á mbl? (4 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ok var inná mbl.is er avast fann malware þar. eðlilegt?

Vandamál eð gítar! (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Gítarinn minn er búinn að haga sér svolítið skringilega seinustu vikur eða mánuði. Þegar ég stilli hann venjulega þá virkar að spila á gítarinn ofarlega á hálsinum enn þegar ég er byrjaður að spila fyrir neðan 3.band þá er 1. e strengur bara kominn í rugl Síðan þegar ég hækka aðeins E strenginn þá virkar að spila fyrir neðan 3 band enn ekki fyrir ofan. Er þetta hálsinn sem er skakkur eða?

Gibson Faded? (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 8 mánuðum
einhverstaðar heyrði ég að Gibson Faded gítararnir væru ekki made in usa heldur þar sem Epiphone eru gerði(indónesíu held ég). Er einhvað til í því?

Hvað var það sem olli því (3 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 16 árum, 9 mánuðum
að fólk sem tók lán í á 7.áratugnum,þegar það var verðbólga , þurftu ekki að borga til baka?

Fyrsti aukapakkinn kynntur!!!! (7 álit)

í MMORPG fyrir 16 árum, 9 mánuðum
http://www.eurogamer.net/article.php?article_id=94707 þetta er sko næs!!

MGS4??? (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég var að spá hvort það sé lífs nauðsinlegt að hafa spilað fyrri leikina ( sem ég hef ekki gert )til að spila þennann?

Ætlar þú að fá þér Dynasty Warriors 6? (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum

Pandemic gera nýjann Lotr!! (6 álit)

í Tölvuleikir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
http://www.gamespot.com/news/6185968.html?action=convert&om_clk=latestnews&tag=latestnews;title;0 þetta er snilld en ég vona að þetta sé White Council, leikur sem EA vou byrjaðir á enn hættu að vinna í.

Hjálp! (4 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
getur einhver sagt mér afhverju ég get ekki klikkað á nein programs á taskbarinu eins og firefox eða einhvað? síðan virkar heldur ekki að opna start og heldur ekki klikka á msn eða einhvað hjá klukkuni. semsagt virkar ekkert þarna niðri. þetta gerist ekki alltaf þegar ég kveiki á tölvunni enn kemur fyrir.

Ventrilo hljóð?!? (8 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég skelli þessu bara hér. Okay, ég heyri ekkert þegar einhvar talar inná vent enn ég heyri í Microsoft Sam þegar hann segir að einhver hafi connectað sig á severinn eða disconnectað. Hvað í geri ég til þess að laga þetta? Fyrst var einhvað vandamál og ég gat ekki talað né neitt fom bara ein hvað error um að það vantaði GSM 1.60 codec eða einhvað þannig enn ég reddaði því, og þá gat ég talað.

Áttu skjákort úr Geforce 8000 seríunni? (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum

Hvað á ég að gera? (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 12 mánuðum
ég er með 30000 þús kall til að gera einhvað við tölvuna mína, og að ég held er skjákokortið bara í rústi og var þess vegna að spá í að fá mér 8800GT. stundum kemur alveg svartur skjár og þá þarf ég að klikka á einhvað eins og itunes á taskbarinu þá lagast þetta annars kemur bara sona no signal dót eins og skjárinn sé ekki tengdur við tölvuna þá þarf ég að restarta tölvunni. stundum frosnar allt nema músin þá þarf ég að klikkað á einhvað á taskbarinu þá kemur svartur skjár enn myndin byrtist...

hvað er best/traustast? (15 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum
ég er að spá í að skella mér á 8800 GT enn ég vill fá að vita hvað af þessu MSI, XFX, Sparkley, Inno3d dæmi sé best eða traustast. hvað segið þið? kortið er dýrast hjá Tölvulistanum og það er MSI, er mesta vitið í því?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok