Mér finnst automatic veðrið vera það flottasta við FS 2004, þó svo að stundum sértaklega í aðflugi með littlu skyggni að maður sér brautina í gegnum skýin en svo allt í einu hverfur hún í lækkuðu visibility. Prófaði líka að breyta veðrinu þannig að dagsetningin var í febrúar og setti einhvern Snow theme á, þegar ég lenti og ætlaði að bremsa mig af ( kom aðiens of hratt inn) þá rann vélin beint út af brautinni svona eins og það væri hálka.