Síðustu 16 greinar sem hafa verið sendar inn á greinayfirlitið hafa verið “fanfic” sögur, þar á undan var ein spurningakeppni og ein almennileg grein, þá 9 “fanfic” sögur, viðtal, fanfic, viðtal, fanfic, grein… Mér finnst alveg gaman að lesa þessar sögur ef þær eru vandaðar eins og margar þeirra eru, en er þetta ekki farið að kæfa dálítið almenna umræðu um bækurnar á greinayfirlitinu? Auðvitað eru korkarnir líka til staðar og hefur verið mikið notast við þá á meðan greinayfirlitið hefur...