vá, eg skil þetta of vel… vinkona min sagði mer svipaða sögu fyrir ekkert svo löngu siðan, en já, ég held þu þurfir bara að reyna að hitta á hann og segja honum að þu og hinn gaurinn hafið ekki gert neitt, og lika tala við hann jafnvel um samband ef það er það sem þu vilt, ef hann verður fúll útaf þessu þá jafnvel held eg að hann sé hrifin af þér, semsagt, já, ég segji nu bara að þu eigir að tala við hann almennilega, og jafnvel, ef þu sefur hja honum aftur, segja bara fólki að þið séuð...