well, ég á einn svona vin sem ég bara elska útaf lífinu, og hann er bara gella í mínum augum og ég er gaur í hans augum, við viljum ekkert annað en vera bara vinir.. ég segji honum bókstaflega ALLT, það sem eg hugsa, það sem eg geri, hverjum eg sef hjá, hvernig málin eru heima hja mér og bara allt sko, og hann sömuleiðis á móti, ég gæti ekki hugsað mér lífið án þessa drengs.. hann er baara yndislegur, tala lika við hann í síma á hverjum degi og alles, og það er EKKERT kynferðislegt þar á milli =)