já ég er að selja hjólið mitt og ég er að spá í að gá hvað einhver hérna er til í að borga fyrir þessa elsku. Þetta hjól er geðveikt fyrir þann sem er að leita að hjólið í allt. Ég er búin að nota það í Dirt jump, Downhill, Freeride og jafnvel smá Street, og það er búið að nýtast mjög vel í allt þetta ! Hérna er smá specalisti Frame : Cannondale gemini 900, 140-170 mm Crank: TruVatiV Hussefelt Chainguide : E thirteen SRS Keðja: Shimano 9-speed Bottom Bracket: isis drive skiptir : Shimano...