Sælir ég er búinn að vera að spá toyota hilux með 2,4vélinni bensín, bílinn lítur frekar vel út miða við aldur(´85) og hann er keyrður undir 200þús, en hvernig eru þessir bílar hérna innanbæjar sem utan. Hann er á 36" dekkjum og er breyttur fyrir 38, myndi aðalega vera notaður í einvherjar sumarferðir ekkert mikið upp á jöklum eða þannig. Væri gaman að fá að heyra hvað þið hafið að segja.