Ég persónulega er sterklega á móti þessum lögum. Ég reyki ekki og hef ekki gert það, en að banna allar reykingar á almennum veitingastöðum er stórt skref afturá bak í frelsinu sem við höfum. Við börðumst við Dani til að fá frelsi. Og nú þegar valfrelsi er í hámarki og manneskjan getur valið um nánast allt, þá eigum við ekki að geta valið um hvort við viljum reykja eða ekki. Það er fáránlegt að alþingi geti tekið af okkur þetta frelsi um hvað við viljum gera, þetta er skref aftur á bak í...