Könnuninn sem að er núna í gangi: WoW vs LOTRO, þá verð ég bara að segja að ég hef spilað mjög marga MMO leiki og ég fékk nákvæmlega ekkert úr því að spila LOTRO keypti hann og lvl á lvl 10 en hætti þá fannst hann ekki verið að gefa mér neitt nýtt. Það sem að mig langar að vita er þeir sem að eru að spila LOTRO á fullu, hvað er það sem er að halda ykkur inní leiknum hvað funduð en ekki ég? vill endilega vita. maður byrjar kannski aftur ef að ég hef bara verð að missa af einhverju