Þeir sem eru mikið að búa til flash myndir ættu að taka þátt í teiknimynda flash keppni Aco og Reykjavik.com nánar um það hér http://www.reykjavik.com/content.asp?lang=&page=00,10,06
Getur einhver sagt mér hvort það er sama skipun í php og asp í sambandi við að includa skrár þ.e. í php segir maður include (“xxxx.xxx”); er það sama í asp eða er það öðruvísi?
Mig vantar að vita hvernig ég get búið til texta og það sé ekki hvítur bakgrunnur heldur bara glær bakgrunnur!! Getur einhver hjálpað mér? Ég er að vinna þetta í photoshop. kveðja, Rúna
Gætu þið sagt mér hvað ég skrifa í html kóðan þegar ég ætla að linka eitthvað aftur á bak (þ.e. einhver er á síðu og svo fer hann á aðra síðu og svo langar honum að fara til baka á þess að nota “back” í browsernum!! getur einhver sagt mér það? er það ekki eitthvað “history_back…..” ???
Mig vantar script fyrir PHP sem les/skrifar upplýsingar í mysql gagnagrunninn. Ætla að nota þetta á tilrauna síðu sem ég er með. Er einhver sem lumar á svona scripti sem inniheldur bæði hvað þarf að skrifa í php og hvað þarf að setja upp í Mysql? Ef svo er þá væri það frábært ef hann/hún vildi deila því með mér.
Ég var pæla hvort það væri gott að keyra sql-server í Windows NT er einhver með reynslu á því hvernig það hefur gengið og þess háttar? Er mælt með því eða á ég að setja hann upp á Linux?<BR
Ég er búinn að vera að reyna að átta mig á því hvernig ég losna við undirlínuna þegar ég skilgreini einhvern texta sem hyperlink! Hvernig losna ég við það? Getur einhver hjálpað mér?<BR
Hvað er þetta með skuggabarinn? Er hann alveg dottinn uppfyrir? Ég fór þangað þar síðustu helgi (nánar til tekið á laugardaginn 16. des) og það var alveg hrikalega fátt af fólki þarfna inni? Hvað er að gerast? Ég man nú þegar maður var að djamma þarfna í sumar og þá var alveg troðfullt útaf dyrum og færri komust inn en vildu! Hvað er málið?
Ég fann líka þessa frábæru mynd á frekar áhugaverðari síðum á netinu en slóðin er: http://www.ifilm.com/films.taf?film_id=115368 og þar er gert heyftarlegt grín að Matrix, þetta er einskonar stuttmynd er u.þ.b. 50 mín á lengd og er drep fyndin ég mæli með að kíkja á hana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..