Nú er hún Þorgerður Katrín menntamálaráðherra komin með frumvarp með að leggja niður afnotagjöld á Ríkisútvarpinu og gera það að sameignarfélagi. Þetta finnst mér svona frekar asnalegt hjá þeim því að þetta er bara komið yfir í skattana og við erum enn þá að borga fyrir þessa sjónvarpsstöð þó að maður horfi mikið sem ekkert á hana. Eða alla vega ekki ég og margir aðrir. Þetta ríkisútvarp er eitthvað svo gömul hugmynd og er engin veginn í takt við tímann að hafa ríkisrekna sjónvarpsstöð. RÚV...