Ég er að senda inn fyrir frænku mína, þannig er mál með vexti að hún þarf að koma henni Dimmu litlu fyrir hún er 5 mán. og er blanda af boxer,labrador og pútel,border colly. Hún er 5 og 1/2 kíló og er kolsvört með hvíta bringu og er smágerð minnst af hvolpunum í sama goti. Hún er rosalega kelin,blíð og hlíðin. Geltir adrei og er húsvön og þegar hún þarf að gera stikkin sín þá vælir hún en geltir ekki. Það er búið að kenna henni að sita liggja og gegna mjög mikið og hún er að ná þessu held ég...