Ég lenti í dálitlu…óþægilegu um daginn og ég finn enga skýringu á því sem að gerðist. Ég lifi samt fyrir dulspeki og er á kafi í henni en skil þetta samt ekki, ég vona að þið getið fundið einhverja skýringu. Ég var heima hjá ömmu minn sem að heitir Birna S. Vestmann og er reikimeistari og heilari. Mér leiddist og ákvað því að teikna eitthvað skemmtilegt:) En mér datt ekkert í hug þannig að ég gerði bara strik á blaðið. Svo skyndilega fór ég bara að skrifa, uppúr þurru! Ég var samt ekki að...