Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Þola stjórnendur illa gagnrýni? (71 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum
Sælir félagar! Fyrir skömmu sendi ég inn grein sem hér fer á eftir. Ég krefst þess að Tóbas útskýri hvers vegna henni var hafnað og send á korkana þaðan sem henni hefur sennilega verið eytt.? Meðan ég var stjórnandi hér á þessu vefsvæði þá bæði eyddi ég greinum og sendi þær yfir á korkana. En ALDREI án þess að ég útskýrði hvað lægi að baki ákvörðuninni. Ég get ekki neitað því að mér lýst illa á hvaða stefnu huginn er að taka. hugi.is - Grein flutt á kork - 30. nóvember - 20:01 Grein þín:...

Gerræðisleg vinnubrögð Zleivarans! (7 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum
Sælir félagar og vinir! Ég get ekki neitað því að mér krossbrá þegar ég las eftirfarandi skilaboð frá Zlave: “Búið er að fækka stjórnendum þessa áhugamáls. Ástæðan er einfaldlega sú að margir þeirra voru ekki að sinna þessu áhugamáli á neinn sýnilegan hátt.” Ég hugsaði með mér: Já, gott mál! Sumir eru greinilega ekki að leggja neitt af mörkum hér og ágætt að hreinsa aðeins til. Var reyndar að vonast til að notað yrði tækifærið og bögubósum úr hópnum yrði útrýmt í leiðinni. En, nei. Ég leit...

Vanda sig aðeins! (14 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hæ hugarar! Bara smá tuð. Ég umskrifaði eina könnun sem var komin í loftið og var orðuð svona: hvor langar þer að spila á skjafta 1,6 eða 1,5 Þetta er náttúrlega ekki boðlegt. Ég er enginn stafsetningarfasisti en það er lágmark að menn reyni aðeins að vanda sig. Næg er nú lágkúran hérna, í því sem einhverjir kalla cs-menningu en nær væri að kalla cs-ómenningu, þó orðalagið og stafsetningin sé ekki eins og hjá nýbúa sem er búinn að vera eina viku hér á landi. Ef menn leggðu þó ekki væri nema...

Rétt til ítrekunar (3 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
“Það sem á heima á hjálparkork en er sent á annan kork en hjálparkorkinn verður eytt!!! ” Eða eigum við kannski að eyða hjálparkorknum og breyta þessum í slíkan? Kveðjur,<br><br>[GGRN]Rooste

Hvaða nikkk er flottast? (0 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum

Þessir ofurhugar? (24 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hæ stelpur! Getur einhver sagt mér hvað þetta box undir yfirskriftinni “Ofurhugar” á að fyrirstilla á síðunni? Nú hef ég sótt þennan vef með hléum í einhver tvö ár sirka og þetta dót hefur alltaf verið þarna svona óbreytt. Ég geri ráð fyrir því að þetta eigi að vísa til einhvers konar ofurnotkunnar á þessu vefsvæði, (ekki getur þetta verið í hinni eiginlegu merkingu því þetta eru óttalegar píkur upp til hópa sem eru svokallaðir ofurhugar) en væri þá ekki rétt að uppfæra þetta eitthvað?...

SiC| - skýringar takk! (25 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hæ vínabrauðstillar og smápíkur! Um fátt er nú meira rætt á serverum og irc-i en þetta hætt SiC. Heldur þykir mér það nú snautlegt ef þeir ætla sér að lognast svona útaf án þess að tilkynna það með formlegum hætti og gefa einhverjar skýringar á því hvers vegna fór sem fór? Svo er annað sem er mér alveg gersamlega hulin ráðgáta - hvers vegna þeir sumir hverjir fóru í NeF? Ég meina, það þykja nú sjaldnast góðar tvíbökur að stökkva af einu sökkvandi skipi yfir á það næsta! Vér krefjumst sem...

Æstir Loverar fara frammúr sér! (15 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ágætu cs-arar! Væntanlega hefur ekki farið fram hjá neinum að GGRN hefur að undanförnu staðið fyrir víðtækri leit að herra cs. Satt best að segja hefur áhugi á þessu tiltæki farið fram úr björtustu vonum. Og þá meina ég langt frammúr björtustu vonum því sumir hafa farið offari og eru með ákefð sinni búnir að sigla þessu verkefni í strand. Við GGRN menn höfum verið að vinna hörðum höndum að uppsetningu myndasíðu í tengslum við þessa leit og í kjölfarið stóð til að setja fram könnun á Huga. Þá...

Herra cs (202 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kæru Hugahaugar og dömur! GGRN leitar eftir fríðasta fjöldamorðingjanum GGRN, sem fer fremst í flokki klana sem vill gera veg cs sem mestan á Íslandi, stendur nú fyrir víðtækri leit að sætasta cs-leikmanninum. Sú skoðun hefur verið uppi að tölvudrengir séu ófríðir nördar; feitir, bólugrafnir og illa vaxnir. GGRN segir þessum fordómum stríð á hendur. Vísast er það rétt að yndisfríðir, ljóshærðir og veikgeðja piltar eru ekki á hverju strái þegar cs-kúltúrinn er annars vegar, en þá er vissulega...

Áminning! Hjálpakorka ber að nota! (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hæ hottintottar og halanegrar! Mér er engin ánægja af því að vera með gerræðisleg vinnubrögð sem stjórnandi hér á Huga. Undan því verður þó ekki vikist því verulega hefur færst í aukana að menn séu að setja inn þræði sem eiga heima á Hjálparkorkum. Þessi korkur er til spjalls um hvaðeina sem lýtur að cs - en þá þannig að skrifin séu svona almenns eðlis og ef menn vilja koma fram upplýsingum. Ég ætla til upprifjunar að líma hér inn gamla grein sem ég skrifaði (ég elska að vitna í sjálfan...

iFrags - in memorian (31 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sælir! Hann Gotti vinur minn færði mér þessi skelfilegu tíðindi áðan á irc-inu. Ég ætlaði ekki að trúa honum. Hélt hann væri að bjánast í mér. En svo fór ég inn á ifrags.com, einu sinni sem oftar, og þá birtist þessi tilkynning við stefið úr kvikmyndinni “The Sting” - og nú allt í einu hljómaði lagið einsog útfararsálmur: "iFrags.com þakkar fyrir sig ! 2000 - 2002 Ég vil nota tækifærið og þakka öllum þeim sem sýndu iFrags áhuga og aðstoðuð við uppbyggingu þess t.d. með góðum ábendingum....

Til hamingju MurK! (22 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hæ gæs'n görls! Ég vildi bara vera fyrstur til að óska MurK til hamingju með sigurinn á Skjálfta. Fylgdist með úrslitaleiknum sem var spennandi frá upphafi til enda. Takk fyrir skemmtunina. Kveðja, <br><br><a href="http://www.ggrn.org">[GGRN]</a>Rooste

Niðurstöður skoðanakönnunar koma á óvart! (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Kæru Hugamenn! Mig langaði til að hefja hér umræður um nokkuð sem hlýtur að vera hverjum manni umhugsunarefni. Nýlega henti ég upp skoðanakönnun að gamni mínu þar sem ég er að grenslast fyrir um hver þeirra Preachers, Puppys, Fixers, Orkos, SomeOnes eða Knifahs nyti mestar virðingar meðal Hugamanna. Þetta eru nöfn virtra (að því er ég taldi) cs manna sem ég valdi af handahófi. Spurningin var sem sagt þessi “Hver er mesta mannvitsbrekkan* í cs-samfélaginu?" Niðurstaðan kemur vægast sagt á...

Hver er mesta mannvitsbrekkan í cs-samfélaginu? (0 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Hvert þessara nýju klana er með töffasta nafnið? (0 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Að koma á óvart eða ekki, þar er efinn! (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sælir Hugarar! Hér er smá hugleiðing um könnunina sem nú er uppi. Alltaf gaman að velta fyrir sér könnunum enda hefur kommúnistaleiðtoginn Davíð Oddsson sett þær í alveg nýtt samhengi með sinni könnun þegar hann spurði um afstöðu Íslendinga til Evrópusambandsaðildar: “Ef við þyrftum að borga aleiguna við að fara í EB, myndir þú þá vilja sækja um aðild?” Þessi könnun sem nú er uppi, þar sem spurt er um hvaða lið kom mest á óvart á síðasta Skjálfta er að mínu mati nokkuð sérkennileg og ég hef...

Hvaða klan var lang lang flottast á Skjálfta? (0 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum

Havana ullabjakk og Chatojjj! (23 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Til þeirra sem stjórna vali á möppum! Elsku drengirnir mínir. Ég hef verið að leika mér aðeins í cs að undaförnu og tek eftir því að þegar Havana og Chatojjj koma þá tæmast serverarnir. Því miður er mjög erfitt að fá þessa cs-menn til að vera samtaka um vótun - það er alltaf einhver þvergirðingur og stælar í gangi - þannig að ég legg til að þeir sem ráða horfist í augu við að þessi möpp sökka big time og réttast væri að henda þeim útí hafsauga. Með kveðju,<br><br><a...

Hvaða lið sigrar Skjálfta | 2 - 2002? (0 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum

Vinsamleg tilmæli til Hugakverúlanta! (26 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Kæru félagar! Nokkuð hefur borið á því að menn vilji tjá sig um þær kannanir sem verið hafa uppi að undanförnu. Er nákvæmlega ekkert að því í sjálfu sér - korkarnir eru einmitt til þess að skiptast á skoðunum. Hins vegar hefur okkur stjórnendum borist kvartanir þess efnis að sumir þræðirnir séu staglkenndir að því leyti að oft eru þeir endurtekningar á því sem þegar hefur komið fram. Viljum við því beina þeim tilmælum til Hugara að reyna að skipuleggja sig betur og láta orð sín falla á...

Er MurK að deyja drottni sínum? (22 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Heilir Hugarar! Ég var að reka augun í að Öskubakkinn er kominn í sic og ljóst að þeir ætla sér stóra hluti á komandi Skjálfta. En þannig að einn af öðrum eru þeir að yfirgefa MurK: Ashtray, Knifah, Metzen o.fl. Hvaða er að gerast? Er MurK að gufa uppí, ég segi kannski ekki skítalykt, en sem sagt, gufa uppí eitthvað í líkingu við skítalykt? Kveðja,<br><br><a href="http://www.ggrn.org">[GGRN]</a>Rooste

cs - listviðburður af bestu gerð! (6 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Kæru Huga-lesendur Ég má til með að vekja athygli á þessu hér. Enn ber til tíðinda þegar listin og [GGRN] er annars vegar. Margir rómaða sýningu þegar [GGRN]Castor Pollux sýndi í listasafninu í Kópavogi fyrir nokkrum mánuðum. Nú er komið að annarri listsýningu sem enginn má láta fram hjá sér fara. END OF RANT verður frumsýnd í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi (Errósafn) við Tryggvagötu, kl 15.00 á sunnudag. Hún mun síðan “loopa” í 3 mánuði samfleytt í safninu og gera GGRN að frægasta klani...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok