Ég var að velta því fyrir mér eftir að hafa lesið aftur greinina “Þegar íhaldssemin stendur gegn æskunni” þá datt mér eitt í hug. Afhverju er bretta áhugamálið sett inní íþrótta flokkinn. Eins og Darkjesus mælti svo snilldarlegaHjólabrettaiðkun til dæmis, snýst ekki um að renna sér innan einhvers ákveðins ramma. Það er ekki hægt að gera vitleysu á hjólabretti, maður gerir hlutina eins og maður vill, það eru engar leikreglur sem gilda í hjólabrettaheiminum.Persónulega finnst mér að bretta...