FRÆ SPILA AUK POWERSOLO OG THE TREMOLO BEER GUT Sérstakir íslenskir gestir á HEAVY TRASH tónleikunum á Nasa 26. maí n.k. verða meðlimir hljómsveitarinnar Fræ sem munu stíga á stokk og flytja lög af fyrstu plötu sveitarinnar, “Eyðilegðu þig smá”, sem er væntanleg í verslanir um næstu mánaðamót. Fræ munu hafja leik klukkan 22.00 og í kjölfarið koma The Tremolo Beer Gut og Powersolo. Aðalnúmer kvöldsins, hljómsveitin Heavy Trash með þá Jon Spencer og Matt Verta Ray innanborðs mun svo hefja leik...