sælir, eftir margra ára pásu þá var ég að setja upp CS 1.6 bara einhvað sem ég fann á piratebay… anyways, ég get einhverju hluta vegna ekki spilað á íslenskum serverum, bara útlenskum. virkar ekki að adda ip. addressu í add server inní leiknum. Hvað þarf ég að gera ?
Hæ ég er ekki svo fróður um tölvur, en var að pæla í þessum tvem tilboðum, hvort er betra, aðal munurinn kassinn örgjörfi og skjákort amirite ?!?!? p.s. endilega ef þið vitið um eitthvað annað sniðugt láta vita http://tolvulistinn.is/vara/20769 http://start.is/product_info.php?cPath=88_272&products_id=3101
Drullufínt bmx til sölu, nánast ekkert notað í fullkomnu lagi.´ Frábært hjól til að byrja á og þeir sem eru lengra komnir upplýsingar í sima 8482287 Frame:20.75“ Top Tube, 13.75” Chain Stay, 100% Chromoly, Double Butted TT & DTFork:Odyssey Race Fork ClassicChainset:175mm 2-Piece Chromoly Chainrings:Kink Decimal Alloy 25tBottom Bracket:Sealed Mid Bottom BracketCassette:9tChain:KMC 510X DropbusterPedals:Odyssey PC Twisted PedalsFront Brake:Odyssey Evo Brakes with MonoleverRear Brake:Odyssey...
Ég er að reyna að losa mig við Dodge stratus 95 árg. Bíllinn er með ónýta sjálfskiftingu og dautt batterí. Bíllinn er keyrður 115 þús, air baggarnir eru sprungnir út eftir minniháttar árekstur… vill fá sirka 35 þúsund fyrir þennan bíl. Ég mundi með glöðu geði vilja laga bílinn en þar sem ég hef ekki tíma, kunnáttu né aðstöðu þá get ég það ekki. Endilega sendið mér PM hérna á huga ef þið hafið áhuga…
Já sælir, óska eftir að kaupa Cranksett ef einhver lumar á svoleiðis, má vera bara armar þarf þá bara í rauninni. Þarf að vera fyrir 19mm 48 spline spindle… Skoða allt.
Hæ ég er með Dodge stratus með ónýta sjálfskyptingu. Ég á ekki peninga né ekki viljan til að nenna að standa í að laga bílin. Veit einhver um einhverja partasölu eða einhvern sem mundi vilja að kaupa bílinn fyrir einhvern smá pening. Bílinn er í ágætis standi fyrir utan jú að sjálfskiptingin er ónýt.
Jebb Chase Dehart er hættur hjá Mosh og kominn til Shadow! Einn af mínum fav ræderum ever, Geeeeðveikur stíll http://www.youtube.com/watch?v=SSoGPj-WehA
Jebb eins og glöggir hafa tekið eftir er Aaron Ross hættur hjá FBM og byrjaður hjá SUNDAY! :D Hérna útskýrir hann hlutina + talar um possible Signature Sunday stell fyrir hann…. mér finnst þetta bara gott mál… http://woozybmx.com/blog/woozybmx/index.php/aaron-ross-video-bikecheck/
já halló ég gét easy farið í SP en þegar ég reyni að fara í MP þá krassar alltaf leikurinn og Window Vista segjir að “problem coused cod4 to stop working blablabla” Veit einhver hvað skal gera ???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..