Sælir hugarar, það sem ég á að gera hérna í skólanum er að láta forritið sem ég er að hanna taka mynd sem ég annaðhvort á í tölvunni eða er einhverstaðar á netinu og finna aðrar myndir sem eru með svipað RGB Histogram. Þetta hljómar allt of flókið fyrir mig þó kennarinn sé ekki á sömu skoðun. Getur einhver gefið mér minnstu vísbendingu um það hvernig ég á að láta þetta virka eða einhverja síðu sem útskýrir þetta ágætlega vel. Takk, Róbert Dan