Daginn Ég er að vona að það geti einhver hjálpað mér. Ég er með Lynksys ADSL router og tölvu sem keyrir apache server á WinXP. Ég hef verið að reyna að stilla routerinn þannig að apache serverinn geti birt heimasíðuna mína. Ég er búinn að stilla forwarding á þá IP tölu sem er á apache vélin er en þegar ég fer á netið og reyni að teingjast síðunni kemur upp loggskjárinn fyrir routerinn, þannig að hann virðist ekki forwarda beiðninni á þá tölvu sem um ræðir einhverjar uppástungur? roadwarrior