Ég er að reyna taka mig á varðandi mataræðið og þar sem ég fann ekkert á netinu um það að borða hollan og næringarríkan mat án þess að markmiðið sé að léttast ákvað ég að spyrja ykkur hér. Ég er 176 cm og er alltaf í kringum 46 kílóin þótt ég léttist og þyngist um svona eitt tvö kíló, s.s. alltaf að flakka með þyngdina. Ég er með nánast alla mögulega skorti t.d járnskort og fl. og þetta er virkilega farið að hafa áhrif á mig. Ég á erfitt með að borða án þess að mér verði óglatt og ég hef...