Ég veit ekki hvort að þessi póstur verði vinsæll hér og hvort hann eigi yfir höfuð að vera hér. En ég ætla láta gossa engu síður. Alveg síðan myndirnar komu út og ég fór að sjá sjónrænt það sem ég hafði aðeins lesið, og ímyndað mér gróflega í hausnum. Þá hefur mig langað að sjá leik sem er eins og Age Of Empires serían, eða Warcraft serían. Bara í Middle Earth heiminum. Ég er búinn að sjá fyrir mér hobbita, dverga, orka/tröll/goblin, álfa, menn og jafnvel úlfa. Og að sjálfsögðu hetjurnar sem...